Author: Hákon Orri Gunnarsson

Kári framlengir við KA
Kári Gautason skrifaði í gær undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA. Hann er því samningsbundinn út sumarið 2027. Kári er nýorðinn 21 árs ...

Þórskonur með sinn tíunda sigur í röð
Í gærkvöldi heimsótti körfuboltalið Þórskvenna botnlið Aþenu í Austurberg í Reykjavík. Tókst þeim að landa sínum tíunda sigri í röð og er Þór nú jafn ...

Baldvin Þór sló eigið íslandsmet
Á mánudagskvöldið fór fram Frjálsíþróttamót Reykjavíkurleikanna. Þar keppti besta frjálsíþróttafólk landsins ásamt erlendum gestum. Á mótinu tók Bald ...

Selur í Bótinni – myndband
Fyrr í dag fékk Kaffið sent myndband frá Akureyrarhöfn af sel við smábátahöfnina í Bótinni. Á myndbandinu sést hvernig selurinn hvílir sig á ísilagðr ...

Franska kvikmyndahátíðin hefst 6. febrúar
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir:
...

Sýning á myndlist Ástu Sigurðardóttur opnar í Hofi
Síðasta laugardag opnaði sýningin „Gáðu ekki gæfunnar í spilin” í Hofi þar sem myndlist eftir Ástu Sigurardóttur er sýnd. Þeir sem héldu ávarp á opnu ...

KA/Þór enn á toppnum eftir sigur á Val 2
KA/Þór styrkti stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta með útisigri á Val 2 í gær, þetta kom fram á vef Þórs en þar segir einnig:
„L ...

Skíðasvæðið á Siglufirði er búið að opna
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði formlega 24. janúar og fyrr í vikunni hafði rekstraraðili boðið börnum að koma á svæðið en svæðið og aðst ...

Skráning fyrir Sjally Pally tilkynnt – myndband
Píludeild Þórs tilkynnti fyrr í dag á Facebook-síðu sinni um skráningu á mótið Akureyri Open 2025, öðru nafni Sjally Pally. Nafnið er vísun í heimsme ...

Bjargráðasjóður greiðir 225 milljónir í styrki vegna kaltjóns
Bjargráðasjóður hefur greitt 225 milljónir króna í styrki til 89 bænda vegna kaltjóns í túnum á Norðurlandi veturinn 2023–2024, sem nemur 80% af vænt ...