Author: Hákon Orri Gunnarsson

Hafnarstræti á floti – MYNDBAND
Veðurstofa gaf fyrr í dag út rauða viðvörun á nærri öllu landinu þar sem varað var við vatnavexti og vindhviðum í ýmsum sveitarfélögum. Kaffinu barst ...

Lokanir á vegum
Margir vegir á Norð og Norð-austurlandi eru lokaðir eða munu loka í dag vegna veðurs.
Öxnadalsheiði er lokuð vegna veðurs. Óvissustig á veginum um ...

Suðvestan rok og ofsaveður á Norðurlandi eystra
Veðurstofan varar við suðvestan roki eða ofsaveðri á Norðurlandi eystra í dag. Gular viðvaranir taka gildi um hádegi en síðar í dag má búast við að þ ...

Bjartur Már gengur til liðs við Þór
Bjartur Már Guðmundsson kemur frá Fram á lánsssamning út tímabilið og mun klára leiktíðina með Þór í Grill 66 deildinni í handbolta.
„Bjartur Már ...

Asahláka og því mikilvægt að hreinsa niðurföll
Akureyrarbær bendir á á vefsíðu sinni að mikilvægt sé að hreinsa niðurföll við heimili og vinnustaði. Veðurspár gera ráð fyrir lægðagangi á næstu dög ...

Fyrsti þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu
Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17-17.40 heldur grafíski hönnuðurinn Anton Darri Pálmarsson fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirskriftinni Graf ...

Rauði krossinn við Eyjafjörð gefur tvær milljónir til Gaza
Í tilkynningu frá Rauða krossinum kemur fram að félagið við Eyjafjörð fagni 100 ára afmæli sínu og hafi því gefið 2 milljónir króna til neyðarsöfnuna ...

Samherji með þrjá aflahæstu togara landsins 2024
Systurskip Samherja, Kaldbakur EA 1, Björgúlfur EA 312 og Björg EA 7, voru aflahæstu togarar ársins 2024, Kaldbakur var aflahæstur með 8.933 tonn, Bj ...

Vitnaleit vegna árásar hunds á Akureyri
Á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra er óskað eftir vitnum að hundaárás sem átti sér stað á Akureyri síðastliðinn fimmtudag, 23. janúar. ...

Skálmöld — Aukatónleikar í Hofi
Uppselt er á tónleika Skálmaldar og kammerkórsins Hymnodiu í Hofi á laugardagskvöldið kemur. Því hefur aukatónleikum verið bætt við sama dag klukkan ...