Author: Hákon Orri Gunnarsson
Jólabakstur BB Baksturs
Akureyringarnir Bjarni og Birgir hófu nýverið að auglýsa jólabakstur á samfélagsmiðlum, en þeir félagar hafa starfað víðsvegar í veitingageiranum, bæ ...
Kristín R. Trampe verður Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2025
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 21. nóvember 2024 að útnefna Kristínu R. Trampe sem Bæjarlistamann Fjal ...
Starfsmannafélag ÍME styrkir KAON
Í tilkynningu frá Eyjafjarðarsveit kemur fram að Starfsmannafélag ÍME (Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar) stóð fyrir fjársöfnun í bleikum október til ...
Stór helgi að baki hjá píludeild Þórs
Síðastliðin laugardagsmorgun hófst fjórða og síðasta umferð í Dartung á þessu ári í aðstöðu Þórs. Dartung er fyrir alla pílukastara á aldrinum 9-18 á ...
Boðað til verkfalls lækna á SAk
Félagsmenn í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun og hafi ekki samist skellur boðað verkfall lækna á eftir nokkra daga eða um miðnætti að ...
Halldór Helgason X Hugleikur Dagsson samstarf
Akureyringurinn Halldór Helgason, einn fremsti snjóbrettakappi heims, og Hugleikur Dagsson, þjóðþekktur listamaður og grínisti, hafa sameinað krafta ...
Jólailmur haldinn í Hofi
Jólamarkaðurinn, Jólailmur, verður haldinn næstkomandi sunnudag þann 24.nóvember frá kl. 12-19 í Hofi.
Hátíðin var fyrst haldin í fyrra og tókst m ...
Þórsarar lutu í lægra haldi fyrir Dusty
Síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar var á laugardaginn, á Arena á Smáratorgi, og töpuðu Þórsarar 3-1 gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Cou ...
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut ...
Sóley er heimsmeistari
Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum lauk í dag í Njarðvík. Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir varð heimsmeistari í opnum flokki kvenna í +84 k ...