Author: Hákon Orri Gunnarsson
Ný flugstöð og nýtt flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðará ...
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann ...
Bílvelta í Gilinu náðist á myndband
Um hádegisbil í dag sást á vefmyndavél, sem staðsett er í Rósenborg, þegar bíll keyrði út af og valt á hliðina inn á bílastæðið efst í Gilinu. Mikil ...
Myndlistarsýning í nýju og endurbættu útibúi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga
Fimmtudaginn 5. desember opnar Sparisjóður Suður-Þingeyinga formlega nýtt og endurbætt útibú á Garðarsbraut 26, Húsavík þar sem sjóðurinn deilir nú h ...
Dilyan Kolev kominn í úrslit
Úrvalsdeildin í pílukasti hélt áfram í gærkvöldi þegar seinna kvöldið í 8 manna úrslitum fór fram á Bullseye í Reykjavík.
Kolev sat í 7.sæti fyr ...
116.7 km syntir í átakinu Syndum
Í tilkynningu frá Eyjafjarðarsveit segir að í nóvember hafi farið fram átakið Syndum á vegum ÍSÍ en því er ætlað að hvetja landsmenn til að nýta sund ...
Ný uppfærsla á íbúaappi Akureyrarbæjar
Í tilkynningu frá Akureyrarbæ kemur fram að ný uppfærsla sé komin af íbúaappi bæjarins og er það nú fáanlegt á bæði iPhone og Android snjalltæki.
...
Ógleymanleg dansveisla fyrir alla!
Síðasta laugardag hélt Steps Dancecenter tvær danssýningar í Hofi og var uppselt á þær báðar eins og kom áður fram á Kaffinu. Listdansskólinn senti f ...
Daníel og Sveinn Margeir á förum frá KA
Sveinn Margeir Hauksson og Daníel Hafsteinsson hafa báðir rift samningum sínum við KA og eru á leið til Víkings.
Daníel, sem er 25 ára, átti gott ...
Gengið til kosninga – Kosningakaffi og kosningavökur
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir eru kosningar í dag. Þung færð er víða og því um að gera að fara varlega í umferðinni. Nóg verður um að ver ...