Author: Hákon Orri Gunnarsson

Start Studio í Deiglunni 10. ágúst
Unnur Stella, undir nafninu Start Studio, mun nú halda sína fyrstu einkasýningu á laugardaginn kl. 17 í Deiglunni og verða búblur í boði að hennar sö ...

Nýr Hleðslugarður Orku náttúrunnar hefur opnað á Glerártorgi
Orka náttúrunnar hefur opnað Hleðslugarð á Glerártorgi. Þar geta viðskiptavinir Orku náttúrunnar hlaðið á 12 nýjum tengjum með afkastagetu allt að 4 ...

Tónleikar í Mengi 13. ágúst
Marey kemur fram í Mengi þriðjudaginn 13 ágúst. Systurnar Lilja María og Anna Sóley Ásmundsdætur skipa dúóið Marey sem blandar tilraunakenndri spunat ...

Gjöf til minningar um Sigurð Jónsson í Ystafelli
Nýverið fékk Þingeyjarsveit afhenta veglegan setbekk að gjöf til minningar um Sigurð Jónsson í Ystafelli og sundafrek hans.
Bekkurinn er gjö ...

Nýr vefur kominn í loftið hjá Líforku
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver se ...

Formleg opnun viðbyggingarinnar á Hótel Akureyri
Síðasta fimmtudag var formleg opnun á viðbyggingunni við Hótel Akureyri og litu gestir og gangandi við til þess að berja hana augum. Matarbíllinn Kom ...

Hnífstunga á Akureyri í fyrrinótt
Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá því að aðili hefði orðið fyrir hnífstungu í fyrrinótt en sá hafi verið fluttur á SAk og ekki verið í lífsh ...

Bílaumferð á Oddeyragötu
Í færslu sem Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson deildi á Facebook vakti hann athygli á bílaumferð á Oddeyragötunni. Segir hann að íbúar séu orðnir langþrey ...

Gamli Staðarskáli settur á svið
Dagana 25-31. júlí mun gamli Staðarskáli vera opnaður á ný. Vegasjoppan góðkunna var staðsett á Stað í Hrútafirði en var síðan færð eftir að hringveg ...

Tveir Hólmar framlengja við Þór
Handknattsdeild Þórs tilkynnti í gær að Aron Hólm Kristjánsson og Brynjar Hólm Grétarsson hefðu báðir framlengt samninga sína við félagið til tveggja ...