Author: Hákon Orri Gunnarsson
KEA kaupir 120 íbúðir Íveru á Akureyri
Ívera íbúðafélag, áður Heimstaden, hefur gengið frá samningum við Skálabrún ehf. (dótturfélag KEA) um kaup hins síðarnefnda á um 120 íbúðum Íveru á A ...
Íbúum fjölgar um 183 á Akureyri
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.548 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. desember 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili ...
Mikil svifryksmengun í dag
Loftgæði á Akureyri eru slæm í dag vegna mikils svifryks, sem stafar af hægum vindi, stilltu veðri og mengun. Þau sem eru viðkvæm fyrir, svo sem aldr ...
Viðurkenna ekki bótaskyldu á Siglufirði
Bæjarráð Fjallabyggðar harmar mjög niðurstöðu Náttúruhamfaratrygginga Íslands þar sem bótaskylda er ekki viðurkennd sem getur vart talist annað en ós ...
Dilyan Kolev tapaði í undanúrslitum
Úrvalsdeildin í pílu fór fram í gærkvöldi á Bullseye þar sem Þórsarinn Dilyan Kolev tapaði gegn Alexander Veigari í undanúrslitum. Kolev lenti 5-0 un ...
Gul viðvörun á morgun
Veðurstofa hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Breiðafjörð, Vestfirði og Norðurland vestra á morgun vegna storms og asahláku.
Gul viðvörun ...
Þór sigraði gegn Fjölni
Þór heimsótti Fjölnismenn í 10.umferð B-deildarinnar í gærkvöldi og vann öruggan sigur, 77-95.
Jafnræði var með liðunum til að byrja með en í öðru ...
Íslandsþari fær úthlutað lóð á Húsavík – uppfært
Meirihluti sveitarstjórnar Norðurþings samþykkti á fundi nýverið að úthluta Íslandsþara ehf. lóð fyrir starfsemi fyrirtækisins. Verður star ...
Afmælishátíð ÍBA á morgun
Eins og Kaffið fjallaði áður um fagnar Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni verður slegið upp í íþró ...
Ný flugstöð og nýtt flughlað vígð á Akureyrarflugvelli
Ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð við hátíðlega athöfn og formlega tekin í notkun á Akureyrarflugvelli í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðará ...