Author: Hákon Orri Gunnarsson

Tónleikar hjá ungu hljómsveitinni Cohortis
Unga tónlistarkonan Sigrún María sem er nýbúin að gefa út sitt fyrsta lag, (Dancing on) The Edge of Reality, stígur á svið með hljómsveitinni sinni C ...

Prófessor við HA gefur út 5 binda bókaflokk
Á næstu árum kemur út fimm binda bókaflokkurinn Heimspekibrot eftir Giorgio Baruchello, prófessor við Háskólann á Akureyri. Bókaflokkurinn verður gef ...

Gjaldtaka hefst á bílastæðum á Húsavík
Gjaldtaka á völdum bílastæðum í miðbæ og við hafnarsvæði Húsavíkur hefst 1. maí og stendur út september. Markmiðið er að stýra umferð á ferðamannatím ...

Hilda Hólm Árnadóttir ráðin sem gæðastjóri hjá HSN
Hilda hefur B.Sc. gráðu í hjúkrunarfræði, diplómu í stjórnun frá Háskólanum á Akureyri og stundar í dag meistaranám í stjórnun frá sama skóla.
„Hi ...

Vilhelm Þorsteinsson með nýja kynslóð flottrollshlera
Stýranlegir flottrollshlerar hafa verið teknir í notkun á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, uppsjávarskipi Samherja. Veiðarfæragerðin Vónin í Færeyjum s ...

Máli gegn Akureyrarbæ vísað frá – BSO áfrýjar
Bifreiðastöð Oddeyrar (BSO) á Akureyri ætlar að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli sínu gegn Akureyrarbæ. Dómurinn vísaði málinu ...

Sérefni færir VMA litaljóskassa að gjöf
Jóhann Gunnar Malmquist, sölustjóri málaradeildar fyrirtækisins Sérefni, afhenti í gær listnáms- og hönnunarbraut VMA gjöf frá fyrirtækinu – svokalla ...

SA eru Íslandsmeistarar
Skautafélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í íshokkí karla með 6:1 sigri á SR í þriðja leik liðanna fyrr í kvöld í Skautahöll Akureyrar. SR h ...

Flautur á flakki! Voyage musicale!
Dagana 24.-29. apríl ætla sex nemendur í Flautusamspili Tónlistarskólans á Akureyri og einn píanónemandi að fara til Frakklands í tónleika- og mennin ...

SjallyPally er hafið
Stærsta pílumót sem haldið hefur verið á Íslandi, Akureyri Open 2025, er nú hafið í Sjallanum. Keppni hófst kl. 14:00 í dag og stendur yfir alla helg ...