Author: Hákon Orri Gunnarsson

Siglufjarðarvegur talinn hættulegur
Líkt og Kaffið hefur fjallað um rigndi óhemjumikið á Tröllaskaganum í síðustu viku og er Siglufjarðarvegur mikið tjónaður. Samkvæmt Vegagerðinni er h ...

Áslaug Arna heimsótti Samherja á Dalvík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála flutti skrifstofu sína til Dalvíkur í einn dag nú í gær og kynnti sér sta ...

Lokanir gatna, almenningssalerni og bílastæði yfir helgina
Akureyrarvaka stendur yfir nú um helgina og má búast við fjölmenni í kringum hátíðarhöldin. Akureyrarbær sendi frá sér tilkynningu vegna götulokana s ...

Topp 10 staðir til þess að kela á Akureyrarvöku
Það er komið haust, sumrinu er opinberlega lokið. Góðan daginn kæri vindur, vertu velkomin frú rigning. Segja má að ein lokahátíð slaufi þessu öllu s ...

Kaldbakur lokið sínu fyrsta heila starfsári
Aðalfundur Kaldbaks ehf. var haldinn í dag, fimmtudaginn 29 ágúst. Á fundinum var ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 lagður fram og staðfestur a ...

Fjallabyggð metur umfang tjóna
Líkt og Kaffið hefur fjallað um hefur úrhellisrigning síðastliðna helgi ollið miklu tjóni á bæði híbýlum og vegum í Fjallabyggð. Nú er unnið að því a ...

Sandra María Jessen með glæsilegt afrek
Sandra María Jessen skoraði bæði mörk KA/Þór í jafntefli við Fylki síðastliðna helgi og náði þar með þeim merkilega áfanga að skora gegn öllum liðum ...

Listasafnið á Akureyrarvöku
Akureyravaka nálgast óðfluga og verður nóg um að vera á Listasafni Akureyrar. Hér að neðan má lesa tilkynninguna frá Listasafninu þar sem sagt er frá ...

Siglufjarðarvegur enn lokaður
Siglufjarðarvegi var lokað síðasta laugardag vegna grjóthruns og aurskriða og má búast við því að hann muni haldast lokaður þangað til miðvikudags sk ...

Bent nálgast
Bent er ekki sá eini sem leggur leið sína til Akureyrar en ásamt honum munu XXX Rottweiler hundar troða upp í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 30. ágú ...