Author: Hákon Orri Gunnarsson

Jens Garðar tilkynnir framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
Jens Garðar Helgason hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Jens Garðar, hefur la ...

Akureyrardætur afhenda styrk til Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Þann 29. ágúst síðastliðinn var haldin Stelpugleði á vegum Akureyrardætra þar sem safnaðist 280.000kr til styrktar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágr ...

Breytt dagsetning Mærudaga 2025
Fjölskylduráð Norðurþings fundaði í gær vegna beiðni um að breyta dagsetningu Mærudaga. Fjölmenningarfulltrúa var falið að skoða hvort aðrar dagsetni ...

Mýflug með áætlunarflug til Eyja
Vegagerðin hefur samið við Mýflug um flug til Vestmannaeyja í desember, janúar og febrúar næstu þrjú árin. Vegagerðin bauð verkið út í júní og eitt t ...

Videoval á Siglufirði lokar um óákveðinn tíma
Videoval er víðsfræg og ein af fáum alvöru sjoppum sem eftir eru en þær hafa verið deyjandi fyrirbæri í íslensku landslagi síðustu ár. Trolli.is grei ...

Lobster sameinast Yes og NOW
Fréttir bárust af því nýverið að fyrirtækið Lobster hefði sameinast YES-snjóbrettum og NOW bindingum undir nafninu #YES núna í vetur. Vörur #YES munu ...

Frumsýning Litlu Hryllingsbúðarinnar
Í kvöld verður Litla Hryllingsbúðin, í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar, frumsýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri. Eftir skemmtilegt undirbúnings- og æf ...

Verkfall yfirvofandi í Lundarskóla
Félagar innan Kennararsambands Íslands greiddu atkvæði í dag um verkföll í átta skólum, þar með talið Lundarskóla á Akureyri. Verkfallið hjá Lundarsk ...

Nemendur frá Lettlandi í heimsókn í MTR
Þessa viku heimsækir 15 manna hópur lettneskra nemenda og þrír kennarar frá skólanum Saldus vidusskola Menntaskólann á Tröllaskaga. Koma þau frá ...

Sturtuhausinn haldinn 14. nóvember
Fimmtudaginn 14. nóvember kl: 20:00 næstkomandi mun Sturtuhausinn fara fram í Gryfjunni í VMA. Sturtuhausinn er árleg söngkeppni VMA, þar sem sigurve ...