Author: Hákon Orri Gunnarsson

Matargjafir munu halda áfram þessi jólin
Sigrún Steinarsdóttir sem staðið hefur að hefur að Matargjöfum á Akureyri og nágrenni tilkynnti á Facebook-síðu hópsins að hún muni halda áfram með m ...

Síðasti séns að sjá Esjuna á Akureyri
Esjan hefur fengið algerlega nýja merkingu í hugum okkar og er meiri örlagavaldur en okkur hafði grunað áður. Myndlistarmennirnir Ingibjörg Sigurjóns ...

Heitavatnslaust í Hrafnagilshverfi og nágrenni á morgun
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Hrafnagilshverfi miðvikudaginn 5. nóvember. Áætlaður tími er frá kl. 9:00 og fram eftir d ...

Guðfinna gengin til liðs við UFA
Guðfinna Kristín Björnsdóttir er ein efnilegasta hlaupakona landsins um þessar mundir þrátt fyrir stuttan hlaupaferil. Hún byrjaði að hlaupa eftir að ...

Stofnanir í Fjallabyggð hljóta Eden-viðurkenningu
Fjallabyggð tilkynnti á vef sínum að Hornbrekka, Skálarhlíð, Iðjan og heimilið að Lindargötu hefðu hlotið Eden-viðurkenningu frá Eden Alternative alþ ...

Dilyan Kolev sigraði fyrsta kvöldið í úrvalsdeildinni
Úrvalsdeildin í pílukasti hófst síðastliðinn laugardag á Selfossi, þar sem 16 bestu pílukastarar landsins mættu til leiks. Keppt er sjö kvöld í heild ...

Gerum betur, námskeið haldið fyrir þá sem starfa innan Skautahallarinnar
Í gærkvöldi fór fram námskeið í félagsaðstöðunni í Skautahöllinni þar sem starfsfólk, þjálfarar, stjórnarfólk og helstu sjálfboðaliða þvert á deildir ...

Síldarminjasafnið heldur upp á hrekkjavökuna
Næstkomandi fimmtudag er hrekkjavaka og ætlar Síldarminjasafnið að endurtaka leikinn frá því í fyrra og segist ætla reyna gera enn betur, samkvæmt Fa ...

Björgunarsveitin Súlur 25 ára í dag
Súlur, björgunarsveitin á Akureyri var stofnuð þann 30. október árið 1999 við sameiningu Hjálparsveit skáta Akureyri, Flugbjörgunarsveitarinnar á Aku ...

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar opnar á ný eftir viðhald
Íþróttamiðstöð Siglufjarðar var lokuð vegna viðhalds dagana 21. -28. október síðastliðna. Ástæðan er sú að unnið var að viðhaldi á sturtuklefum og su ...