Author: Hákon Orri Gunnarsson
Viðgerð á hringvegi klárast eftir næstu helgi
Hringvegurinn er mikið skemmdur eftir óveðrið sem skall á Mývatns- og Möðrudalsöræfi í fyrradag. Tæki eru á leiðinni til þess að hreisna til á veginu ...
Nýtt greiðslukerfi fyrir bílastæði á Akureyri
Akureyrarbær tilkynnti í dag, í færslu á Facebook, um nýtt greiðslukerfi fyrir gjaldskyld stæði. Greiðslukerfið er á vefnum www.akureyri.is/bilastaed ...
Skólameistari MA skrifar bréf til foreldra
Karl Frímannsson skrifaði bréf til foreldra/forsjáaðila nemanda Menntaskólans á Akureyri þar sem hann brýnir fyrir því að koma í veg fyrir ofbeldi og ...
Samherji neðstur í sjálfbærnismálum
Í dag voru niðurstöður Sjálfbærniássins 2024 tilkynntar. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að almenningi fannst Íslensk erfðagreining standa ...
Þórsarar enn í fallhættu, Dalvík/Reynir fallnir
Eftir leiki gærdagsins í Lengjudeildinni í fótbolta er ljóst að Dalvík/Reynir er fallið niður í 2. deild. Liðið tapaði 2-1 gegn Leikni á útivelli en ...
Eldur kviknaði í skúr í Hafnarstræti
Fyrr í dag kviknaði eldur í skúr á baklóð í Hafnarstræti. Ekki er vitað hver upptök eldsins voru en engan sakaði. Þrír slökkviliðsmenn á tveimur slök ...
Íshokkítímabilið hefst í dag
Í tilkynningu frá Skautafélagi Akureyrar segir að íshokkítímabilið muni hefjast formlega í dag. Tveir U16 leikir eru fyrstu keppnisleikirnir á Ísland ...
Siglufjarðarvegur talinn hættulegur
Líkt og Kaffið hefur fjallað um rigndi óhemjumikið á Tröllaskaganum í síðustu viku og er Siglufjarðarvegur mikið tjónaður. Samkvæmt Vegagerðinni er h ...
Áslaug Arna heimsótti Samherja á Dalvík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála flutti skrifstofu sína til Dalvíkur í einn dag nú í gær og kynnti sér sta ...
Lokanir gatna, almenningssalerni og bílastæði yfir helgina
Akureyrarvaka stendur yfir nú um helgina og má búast við fjölmenni í kringum hátíðarhöldin. Akureyrarbær sendi frá sér tilkynningu vegna götulokana s ...