Author: Hákon Orri Gunnarsson
Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur í Kjarnskógi
Í tilefni samgönguviku verður hjólafjör og fjölskyldudagur í Kjarnaskógi á sunnudaginn á vegum Akureyrarbæjar og Hjólreiðafélags Akureyrar. Þetta kem ...
Ásthildur bæjarstjóri skrifar um kvennaathvarfið
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, segir: „Akureyrarbæ greiða götu kvennathvarfs á Akureyri eins og kostur er“ í pistli á visir.is.
Í pistlinum ...
Dekurdagar á Akureyri framundan
Í tilkynningu frá Akureyrarbæ kemur fram að Dekurdagar verða haldnir 3.-6. október.
Fyrirtæki eru hvött til að taka þátt og gera Dekurdagana eftir ...
Framsýn færir Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum 15 milljóna króna gjöf
Framsýn stéttarfélag færði Styrktarfélagi HSN í Þingeyjarsýslum gjöf til kaupa á tækjum og búnaði fyrir stofnunina og Hvamm heimili aldraðra. Búnaður ...
Friðarvika í Menntaskólanum á Tröllaskaga
Í tilefni alþjóðlegs dags friðar, sem haldinn er 21. september ár hvert, heldur MTR friðarviku þessa vikuna. Í tilkynningu frá skólanum segir eftirfa ...
KA tapaði 1:0 gegn ÍA
Lokaumferð Bestu deildarinnar var í dag og tapaði KA 1:0 gegn ÍA í dag á Akranesi. KA endaði í 8 sæti og því í neðri hluta deildarinnar.
Næsta la ...
Engin afstaða tekin á laxeldum
Bæjarráð Akureyrar sér ekki ástæðu til að taka afstöðu til erindis Kleifa fiskeldis ehf. um laxeldi í Ólafsfirði, Siglufirði, Héðinsfirði og Eyjaf ...
Eldur kviknaði í grilli í Akurgerði
Engan sakaði þegar kviknaði í grilli í Akurgerði í gærkvöldi. Eldinn leiddi frá grillinu í nærliggjandi sólpall og úr varð umtalsvert bál. Búið er að ...
Þorbergur fyrstur í mark
Þorbergur Ingi Jónsson vann 70 kílómetra utanvegahlaupið „Wild 70“ í svissnesku ölpunum í gær. Bæði var hann fyrstur í mark í karlaflokki 40-44 ára o ...
Nýr leikskóli mun rísa í Hagahverfi
Í gær var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og Húsheildar ehf. um hönnun og byggingu leikskóla við Naustagötu í Hagahverfi ásamt frágangi á leiks ...