Author: Hákon Orri Gunnarsson
VMA brautskráði 116 nemendur
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brauts ...
Afmælishátið Samherja og líkön af þremur skipum ÚA afhjúpuð
Fjölmenni var á afmælishátíð sem efnt var til í matsal Útgerðarfélags Akureyringa fimmtudginn 19. desember. Fyrir sléttum fimmtíu árum kom togarinn K ...
Elísa Alda Ólafsdóttir Smith er dúx MTR
Elísa Alda varð dúx Menntaskólans á Tröllaskaga og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið frá stofnun skólans; 9,63. Á vefsíðu skó ...
Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli
Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefur lokað nýrri vélaskemmu sem fyrirtækið reisir fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í ...
Sjö sýktir af salmonellu á SAk
Fimm starfsmenn og tveir sjúklingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri hafa greinst með salmonellu undanfarna daga og einn hefur verið lagður inn á sjúkrahúsi ...
Lettnesk jólahefð hjá Samherja á Dalvík
Olga Naumenkova fluttist frá Lettlandi til Dalvíkur fyrir tuttugu árum og hefur síðan þá starfað hjá Samherja á Dalvík. Olga viðraði í vetur þá hugmy ...
Varasöm piparkökuuppskrift prýðir bakhlið treyjanna
Á vef SAk kemur fram að starfsfólk húsumsjónar og tæknideildar á göngum SAk hafi vakið gleði og athygli í jólalegum búningum sínum nú í aðdraganda jó ...
ÍBA fagnar 80 ára afmæli í dag
Íþróttabandalag Íslands á 80 ára afmæli í dag. ÍBA er íþróttahérað íþróttafélaga á Akureyri og er eitt 25 íþróttahéraða innan Íþrótta- og Ólympíusamb ...
Sædís Heba er skautakona ársins hjá listskautadeild
SA tilkynnti að Sædís Heba Guðmundsdóttir hafi verið krýnd skautakona ársins 2024 hjá listskautadeild síðastliðinn sunnudag.
„Sædís Heba átti fráb ...
Veggjald hækkar um áramótin í Vaðlaheiðargöng
Frá og með 2. janúar 2025 mun ný verðskrá taka gildi fyrir veggjöld í Vaðlaheiðargöngum. Veggjalds hækkunin nemur 6% á alla greiðsluflokka og er í sa ...