Author: Brynjar Karl Óttarsson

Byssurnar frá Hlíðarfjalli
Enn ein gerðin af skotfærum úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli í dag (sjá mynd). Um eina .38 kalibera patrónu er að ræða, REM-UMC Smit ...

Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt
Varðveislumenn minjanna hafa í leiðöngrum sínum í Hlíðarfjalli undanfarin sumur fundið tvær gerðir riffilskota og byssukúlur sem taldar eru vera úr s ...

Hollywood-stjarna skemmti setuliðsmönnum í Hörgárdal
Allir fimm þættir Sagnalistar Leyndardómar Hlíðarfjalls, sem unnir eru í samstarfi við Grenndargralið, eru nú aðgengilegir á soundcloud.com. Í þáttun ...

Fleiri byssukúlur frá setuliðinu finnast í Hlíðarfjalli
Kaffið greindi frá því á dögunum að byssukúla úr seinni heimsstyrjöldinni hefði fundist í tengslum við gerð hlaðvarpsþátta um veru setuliðsins í Hlíð ...

Var Akureyri felustaður hersins?
Mikil leynd ríkti yfir braggahverfum setuliðsmanna í útjaðri Akureyrar á hernámsárunum. Almenningi var stranglega bannað að koma inn á braggasvæðin n ...

Byssukúla úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli
Á dögunum fóru starfsmenn Sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar upp í Hlíðarfjall vegna fjölda sprengjubrota sem þar fundust. Vinna við gerð hlaðvarpsþ ...