Author: Brynjar Karl Óttarsson
Stóri Íslendingurinn með stóru stjörnunum í Hollywood
Ein af hátíðarmyndum kvikmyndahúsanna hér á landi jólin 1953 var stórmyndin Davíð og Batseba. Myndin sækir efnivið í Biblíuna en hún segir frá á ...
Þegar Stekkjastaur var stolið
Það eru ekki alltaf jólin hjá kaupmönnum í desember. Allavega var það ekki tilfellið um aldamótin síðustu. Eigendur verslana í miðbæ Akureyrar voru r ...
Sérstök stemming og galsi þrátt fyrir sára fætur
Aðventan er skollin á með tilheyrandi ys og þys. Desember er jafnan annasamur tími hjá fólki sem starfar við verslun. Þrátt fyrir Covid-ástand mun sj ...
Var ljóðið samið daginn eftir morðið á Lennon?
Í dag, 8. desember eru 40 ár liðin frá morðinu á John Lennon. Í gær gaf skólafélag Menntaskólans á Akureyri út skólablaðið Muninn. Blaðið kom fyrst ú ...
Myndsegulbönd ryðja sér til rúms á Akureyri 1981
Myndbandstæki og VHS-spólur voru Netflix níunda áratugarins. Ánægjan sem fylgdi því að geta horft á bíómynd eða annað skemmtiefni um hábjartan dag þe ...
Í fangabúðum fasista í þrjú ár
Óhætt er að segja að Kristín Björnsdóttir frá Litlu-Giljá í Húnavatnssýslu hafi átt viðburðaríka ævi. Kristín fæddist 1. júní árið 1909 en hún lést 1 ...
Sagan á bak við fallega jólamynd
Hver skyldi vera eftirminnilegasta íslenska ljósmyndin sem tekin er um jól? Mynd Kristjáns Hallgrímssonar ljósmyndara sem hann tók í miðbæ Akureyrar ...
Safnið – Ylströnd við Glerá
Fréttir af fyrirhuguðum baðstað í landi Ytri-Varðgjár – Ætla að byggja baðstað og nýta heitt vatn úr Vaðlaheiðargöngunum – vöktu hugrenningatengsl vi ...
Fljúgandi hálka á fullveldisdegi
Mikil hálka er nú á götum bæjarins, fullveldisdaginn 1. desember. Ef hundrað ára gamalt tölublað Dags er skoðað má sjá að aðstæður hafa líklega verið ...
Bréf frá norðlenskri sveitastúlku
Árið 1924 gáfu nokkrir galvaskir menn út vikublaðið Grallarinn. Aðeins sex tölublöð voru gefin út. Í öðru tölublaði birtist grein, skrifuð af Toddu S ...