Author: Ingibjörg Bergmann
Átak til að fjölga körlum í hjúkrunarfræði
Háskólinn á Akureyri er í þann mund að hefja norrænt samstarfsverkefni til að fjölga karlmönnum í hjúkrunarfræðinámi en aðeins 2% hjúkrunarfræðing ...
Umferðarvika framundan – Ljósabúnaði á bílum verulega ábótavant
Vikuna 13. -19. nóvember fer fram umferðarvika hjá lögreglunni á Akureyri. Ástæða átaksins er sú að lögreglumenn embættisins eru sammála um að ljó ...
Nýr samstarfssamningur við íþróttafélög bæjarins
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, og Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA), undirrituðu í dag ný ...
,,Akureyri er líklega besti staður á jörðinni“
Þetta segir svissneski loftslagsfræðingurinn og skíða- og fjallaleiðsögumaðurinn Dario Schwoerer. Hann var staddur í Akureyrarhöfn á dögunum ásamt ...
Útvarpsnámskeið fyrir upprennandi útvarpsfólk í desember
Útvarp Akureyri stendur fyrir nýstárlegu námskeiði þann 9. desember næstkomandi á Akureyri. Haldið verður námskeið í útvarpsmennsku og öllu því h ...
Sjö jarðskjálftar á Kópaskeri í nótt og morgun
Viðvarandi jarðskjálftavirkni hefur verið í nágrenni Kópaskers síðustu daga þar sem 1-3 skjálftar hafa mælst þar daglega að sögn sérfræðings á jar ...
Maður dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir gróft heimilisofbeldi
Maður á fertugsaldri var dæmdur síðastliðinn fimmtudag í Héraðsdómi Norðurlands eystra, til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir ítrekað ofbeldi geg ...
Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli
Snjóframleiðsla er nú hafin á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Enn er þó talsvert í að hægt verði að renna sér þar í brekkunu ...
Banaslysið á Árskógssandi – Fjölskyldan var frá Póllandi
Lögreglan tilkynnti í dag að fólkið sem lést í skelfilega slysinu á Árskógssandi sl. föstudag, þegar bifreið þeirra lenti í sjónum við höfnina, var ...
Samveru- og bænastund í Hrísey í dag
Samveru- og bænastund verður haldin í Hríseyjarkirkju klukkan sex í dag, mánudag. Stundin er haldin fyrir íbúa eyjarinnar til þess að minnast þeir ...