Author: Ingibjörg Bergmann
Sigmundur Davíð flytur lögheimili sitt til Akureyrar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi og fyrrum forsætisráðherra, hefur flutt lögheimili sitt til Akureyrar. R ...
Íþróttakonur- og menn hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar ná gríðarlegum árangri á mótum erlendis og hérlendis
Íþróttafólk innan KFA hafa náð sögulegum árangri í lyftingum á Íslandi en nú í lok nóvember varð Björk Óðinsdóttir fyrsta konan frá Akureyri til þ ...
Fyrst til að sigra á ISU móti á skautum
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir kom, sá og sigraði keppnisflokkinn Advanced Novice á Grand Prix mótinu í Bratislava um helgina. Þetta er í fyrsta skipt ...
Marta María Jóhannsdóttir valin skautakona LSA
Marta María Jóhannsdóttir hefur náð framúrskarandi árangri í listhlaupi síðustu ár og hefur síðastliðinn vetur sýnt fram á ótrúlega færni í íþrótt ...
Fríir jólatónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld
Þau Eyþór Ingi Jónsson, Elvý G. Hreinsdóttir, ásamt syni sínum Birki Blæ Jónssyni hafa verið að halda tónleika víðsvegar um Norðurland undanfarið ...
Bæjarstjórinn fær 800 þúsund í eingreiðslu
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, fær um 800 þúsund krónur í eingreiðslu. Ástæðan er afturvirk leiðrétting á launum, samkvæmt upp ...
#metoo – Konur innan verkalýðshreyfingarinnar deila sögum og senda forystunni bréf
Konur sem starfa eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi ...
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið frumvarp til fjárlaga
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið fjárlagafrumvarp. Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð e ...
Lokanir í Námaskarði í dag – Flutningabifreið með tengivagn valt í gærkvöldi
Um kl. 21.00 í gærkvöldi varð slys í austanverðu Námaskarði þegar flutningabifreið valt með tengivagn. Ökumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist ...
Björgunarsveitarfólk kallað út þegar par villtist í Glerárdal
Um klukkan 20 í gærkvöldi var Björgunarsveitin kölluð út til að leita að pari sem villtist í Glerárdal ofan Akureyrar. Þá hafði fólkið lagt af sta ...