Author: Ingibjörg Bergmann

1 83 84 85 86 87 131 850 / 1305 FRÉTTIR
Ungur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á Akureyri

Ungur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á Akureyri

Ungur maður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun í Héraðsdómi Norðurlands eystra 11. desember síðastliðinn. Nauðgunin átti sér stað í e ...
Tímatafla strætó helst óbreytt fram í febrúar

Tímatafla strætó helst óbreytt fram í febrúar

Í tilkynningu á heimasíðu Akureyrarbæjar kemur fram að fyrirhuguðum breytingum á tímatöflu Strætisvagna Akureyrar, sem taka áttu gildi um áramót, he ...
Hundrað nemendur brautskráðir frá VMA í gær

Hundrað nemendur brautskráðir frá VMA í gær

Eitthundrað nemendur brautskráðust frá Verkmenntaskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gær. Nemendur brautskráðust ...
Hlíðarfjall sennilega lokað fram á jóladag

Hlíðarfjall sennilega lokað fram á jóladag

Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli segir að lokað verði í dag, fimmtudag, og sennilega ekki hægt að hafa fjallið opið aftur fyrr en á jóladag. Veðursp ...
Ungt tónlistarfólk blæs til tónleika í Hofi milli jóla og nýárs

Ungt tónlistarfólk blæs til tónleika í Hofi milli jóla og nýárs

Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi hefur tekið sig saman og koma til með að halda tónleika í Menningarhúsinu Hofi milli jóla og nýárs undi ...
Forgangsmál að klára Dettifossveg

Forgangsmál að klára Dettifossveg

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti bókun í gær, samhljóða, um að klára þurfi Dettifossveg hið allra fyrsta. Uppbygging hans hefur verið forgangsmál ...
Vandræðaskáld slá í gegn í Landanum

Vandræðaskáld slá í gegn í Landanum

Gríndúettinn Vandræðaskáld, þau Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir, hefur verið að gera það ansi gott í skemmtanabransanum undanfarið. ...
Bæjarráð skipar starfshóp vegna kynferðismála

Bæjarráð skipar starfshóp vegna kynferðismála

Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi, óskaði eftir umræðu fyrir hönd allra kvenna í bæjarstjórn á síðasta bæjarstjórnafundi um ,,Í skugga valdsins ...
565 ökumenn stöðvaðir í átaki lögreglunnar gegn ölvunarakstri

565 ökumenn stöðvaðir í átaki lögreglunnar gegn ölvunarakstri

Eins og Kaffið greindi frá lagði lögreglan á Norðurlandi eystra í sérstakt umferðarátak 7.-17. desember þar sem fylgst var sérstaklega með ölvunarak ...
50 sjálfboðaliðar sóttu jólaboð Öldrunarheimila Akureyrar

50 sjálfboðaliðar sóttu jólaboð Öldrunarheimila Akureyrar

Um 50 manns mættu á árlegt jólaboð fyrir sjálfboðaliða Öldrunarheimila Akureyrar og nutu dýrindis máltíðar sem starfsfólk í eldhúsinu á Hlíð t ...
1 83 84 85 86 87 131 850 / 1305 FRÉTTIR