Author: Ingibjörg Bergmann
Skíðarútan byrjar akstur í Hlíðarfjall
Hin svokallaða Skíðarúta hefur nú hafið akstur og verður á ferðinni um helgar fram undir vor eða svo lengi sem aðstæður í Hlíðarfjalli leyfa.
B ...
Super Break hættir við flugferðir til Akureyrar í sumar – Öll hótel fullbókuð
Breska ferðaskrifstofan Super Break hóf nú í janúar beint flug frá Bretlandi til Akureyrar og stefnt var að því að fljúga einnig í sumar. Nú er þa ...
Ég bara nenni því ekki
Akureyrarbær hefur á undanförnum árum unnið að ótal verkefnum með því markmiði að gera bæinn umhverfisvænni og auðvelda íbúum að tileinka sér græn ...
„Kristneshæli var griðastaður og heimili en einnig afplánun og endastöð“
Kristneshæli í Eyjafjarðarsveit fagnaði 90 ára afmæli 1. nóvember sl. og bókin Í fjarlægð – Saga berklasjúklinga á Kristneshæli eftir Brynjar Karl ...
„Unga fólkið hefur heilmikið fram að færa“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, sem senn lætur af starfi bæjarstjóra á Akureyri
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram í embættið á Akureyri og býður ekki fram krafta sí ...
Krefjast skaðabóta frá Akureyrarbæ vegna nýju húsanna við Drottingarbraut
Eigendur íbúða í Hafnarstræti 88 eru alls ekki sáttir við nýbyggingarnar á Drottningarbrautarreit, sem nú heitir Austurbrú, og hafa fengið sér lögfræð ...
Markaðssetja Eyjafjarðarsveit og Kaffi Kú á alþjóðavísu sem The Secret Circle
Startup Tourism leitar árlega eftir ferskum hugmyndum sem stuðla að dreifingu ferðamanna um land allt og í ár bárust þeim 113 umsóknir en úr þeim hópi ...
185 farþegar komu með fyrsta beina fluginu frá Cardiff til Akureyrar
Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentir á Akureyri
Í hádeginu í dag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, me ...
Æfingar hafnar á Sjeikspír – Strax uppselt á frumsýningu
Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikur sem Leikfélag Akureyrar er að setja upp og verður frumsýndur 2. mars næstkomandi. Verkið er hraðu ...
Áramótakveðja Vandræðaskálda 2018 – Myndband
Vandræðaskáldin Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir létu heldur betur á sér bera í fyrra og eru nú orðin einn vinsælasti gríndúett Norð ...