Author: Ingibjörg Bergmann
Fjórir einstaklingar úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar og frelsissviptingar
Eins og Kaffið greindi frá í gær átti sér stað umfangsmikil lögregluaðgerð í íbúðarhúsi við Strandgötu í gær. Lögreglan handtók fimm einstaklinga ...
Silja Dögg gefur ekki kost á sér áfram
Silja Dögg Baldursdóttir hefur setið í bæjarstjórn síðastliðin fjögur ár fyrir L listann en gefur ekki kost á sér í forystus ...
Siggi Gunnars í nærmynd – „Starf útvarpsmanns er í rauninni mjög skrítið“
Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur síðastliðin ár orðið einn fremsti útvarpsmaður landsins en hann starfar sem dagskrár ...
Sjötti einstaklingurinn handtekinn í tengslum við alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu
Eins og Kaffið greindi frá í gær átti sér stað umfangsmikil lögregluaðgerð í íbúðarhúsi við Strandgötu í gær. Lögreglan handtók fimm einstaklinga í ...
Guðni Th. lætur veðrið ekki stoppa sig – Keyrði til Akureyrar í morgun
Slæmt er í veðri víða um landið og allt innanlandsflug liggur niðri sökum þess. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, átti bókað flug í dag frá ...
Marta María Jóhannsdóttir náði besta árangri sem Íslendingur hefur náð á Norðurlandamóti í keppnisflokknum Junior ladies
Norðurlandamótið í listhlaupi á skautum var haldið í Rovaniemi í Finnlandi dagana 1.-4. febrúar sl. Þar kepptu 8 keppendur frá Skautasambandi Ísla ...
5 einstaklingar handteknir í umfangsmikilli lögregluaðgerð
Umfangsmikil lögregluaðgerð átti sér í stað í íbúðarhúsi við Strandgötu í dag þegar lögreglumenn búnir skjöldum brutust inn í húsið sem stendur vi ...
Brýn verkefni blasa við
Nú þegar endurskoðun samgönguáætlunar er hafin blasir við að verkefnin eru næg enda víða uppsöfnuð þörf.
Ríkisstjórnin hefur metnað í að ráðast ...
Nemendur ganga yfir Vaðlaheiði til styrktar Aflsins
Góðgerðavika Menntaskólans á Akureyri hefur gengið framúrskarandi vel en markmið nemendanna var að safna einni milljón króna til styrktar Aflsins, ...
Kenna börnum niður í tveggja ára stærðfræði – Skimunartækið MÍÓ hjálpar börnum að ná tökum á stærðfræði mun fyrr
Leikskólinn Pálmholt fagnaði degi stærðfræðinnar föstudaginn 2. febrúar sl. með kynningarfundi í skólanum en undanfarið hefur skólinn tekið þátt í þró ...