Author: Ingibjörg Bergmann
Garðar Kári keppir í Kokki Ársins – „Ég ætla að sjálfsögðu að negla þetta“
Garðar Kári Garðarsson er einn af betri matreiðslumönnum landsins og jafnframt eini norðlenski meðlimur Íslenska kokkalandsliðsins. Garðar hefur u ...
Stærsta helgarmót tímabilsins – Rúmlega 420 manns keppa á Siglufirði um helgina
Um helgina fer fram Sigló Hótel - Benecta mót BF í blaki. Mótið hefur verið að stækka undanfarin ár og árið í ár er engin undantekning. Á mótinu í ...
Stöngin inn – Leikdeild Eflingar frumsýnir í kvöld á Breiðumýri
Stöngin inn er verk eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson og fjallar um lítið sjávarþorp þar sem konur bæjarins ákveða að setja eiginmenn sína í ...
Tónleikar til styrktar minningarsjóðs Þorgerðar S. Eiríksdóttur
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 20:00 verða haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur.
Þorgerður lauk burt ...
Að greinast með krabbamein er mikið áfall
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur verið starfrækt í rúmlega 65 ár og hjálpað ótrúlega mörgum í baráttunni við krabbamein. Félagið er m ...
Ekki orð um Glerárgötu
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að í vor fara fram kosningar til sveitarstjórna. Reyndar er lítill skriður kominn á kosningabaráttu ...
Logi býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar
Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Norðausturkjördæmi tilkynnti það á facebook-síðu sinni í dag að hann býður sig fram í ...
PCC Kísilverið á Bakka tengt við flutningskerfi Landsnets
Stórt skref var stigið sl. föstudag í undirbúningi vegna gangsetningar kísilvers PCC á Bakka, norðan við Húsavík, þegar verksmiðjan var tengd við ...
Indian Curry House opnar á Ráðhústorgi
Indian Curry House er nýr, endurbættur og stækkaður staður á Ráðhústorgi. Hér áður hét staðurinn Indian Curry Hut og hélt til í Turninum í miðri g ...
Ráðherra ferðamála telur ekki tímabært að útiloka innanlandsflug frá Keflavíkurflugvelli
Innanlandsflug milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrarflugvallar hófst fyrir rétt rúmlega ári síðan og vakti mikla lukku fyrir Norðlendinga sem hö ...