Author: Ingibjörg Bergmann

1 74 75 76 77 78 131 760 / 1305 FRÉTTIR
„Menn eru klikkaðir í sínu áhugamáli!“ – Haraldur Ólafsson er nýkrýndur Evrópumeistari í uppstoppun fiska

„Menn eru klikkaðir í sínu áhugamáli!“ – Haraldur Ólafsson er nýkrýndur Evrópumeistari í uppstoppun fiska

Haraldur Ólafsson stóð sig einstaklega vel á nýafstöðnu Evrópumeistaramóti í uppstoppun sem haldið var í Salzburg í febrúar sl. Haraldur stóð uppi ...
Gettu betur lið MA komst áfram í undanúrslit

Gettu betur lið MA komst áfram í undanúrslit

Lið Menntaskólans á Akureyri er komið áfram í undanúrslit Gettu betur eftir sigur á liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti 41 - 26 í síðustu vi ...
Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum – Keyrt á mann og ekið á brott

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum – Keyrt á mann og ekið á brott

Lögreglan á Norðurlandi eystra birti tilkynningu í gær þar sem hún lýsir eftir vitnum af slysi á Vestursíðu, skammt frá dvalarheimilinu Lögmannshlíð ...
Jürgen Klopp skíðaði og gisti á lúxushóteli í Skagafirði – „Ein besta upplifun lífs míns“

Jürgen Klopp skíðaði og gisti á lúxushóteli í Skagafirði – „Ein besta upplifun lífs míns“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er nýjasti íslandsvinurinn eftir að hann lofsamaði landið á blaðamannfundi fyrir leik Liverpool gegn Po ...
Iceland Winter Games haldið á Akureyri í mars

Iceland Winter Games haldið á Akureyri í mars

Iceland Winter Games (IWG) er vetrar- og útivistarhátíð sem haldin er á Akureyri í fjórða sinn í ár og hefur hún fest sig í sessi, jafnt hjá bæjar ...
Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun

Ari og Sigurlaug í Nesi hlutu landbúnaðarverðlaun

Góðbændurnir Ari og Sigurlaug á Nesi í Grýtubakkahreppi hlutu landbúnaðarverðlaun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í dag. Það var Kristján Þór ...
Hellisbúinn snýr aftur í Mývatnssveit 10. mars

Hellisbúinn snýr aftur í Mývatnssveit 10. mars

Hellisbúinn snýr nú aftur til Íslands í þriðja sinn en sýningin er líklega mest selda leiksýning landsins. Yfir 105 þúsund Íslendingar hafa hlegið, ...
Skemmtiferðaskip sigla til Hríseyjar í sumar

Skemmtiferðaskip sigla til Hríseyjar í sumar

Það styttist óðfluga í komu skemmtiferðaskipanna til Norðurlandsins en fleiri tugir skipa stoppa á Norðurlandinu yfir sumartímann og hefur fjölgað ...
Málþing í Háskólanum á Akureyri – Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð

Málþing í Háskólanum á Akureyri – Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð

Út er komin bókin Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð. Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp við eflingu læsis í fyrsta og öð ...
Frambjóðendur Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar

Frambjóðendur Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar

Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsin ...
1 74 75 76 77 78 131 760 / 1305 FRÉTTIR