Author: Ingibjörg Bergmann
Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu á laugardaginn ásamt ful ...
Útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- frekar en kvennastarf
“Það var hárrétt ákvörðun hjá mér að læra rafvirkjun og mér líkar þessi vinna mjög vel. Það er útbreiddur misskilningur að rafvirkjun sé karla- fr ...
SA Víkingar Íslandsmeistarar – Tuttugasti Íslandsmeistaratitill SA
SA Víkingar unnu Esju á laugardaginn í þriðja sinn í úrslitkeppni karla í íshokkí með sex mörkum gegn tveimur og tryggðu sér þar með Íslandsmeista ...
Búa til heimildaþætti um bjór á Íslandi
Fluga hugmyndahús og Hjörvar Óli, bjórnörd, ætla í samstarfi að framleiða þættina Öl-æði! Fluga hugmyndahús er framleiðslufyrirtæki sem starfar á ...
Ráðgátan um ferðafélaga Simone de Beauvoir á Akureyri
Hún hafði nýlega gefið út eina áhrifamestu bók 20. aldar þegar hún kom til Akureyrar. Bókin hét Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) en í henni vakti umr ...
Akureyrarbær og Húni II taka höndum saman
Í gær, miðvikudaginn 4. apríl, var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Ak ...
Hleðslumót Crossfit Akureyrar haldið á laugardaginn
CrossFit er orðin ein af vinsælustu íþróttagreinum Akureyringa og fjölmargir sem æfa hjá bæði CrossFit Akureyri og CrossFit Hamar. Crossfit Akurey ...
Rætt um nýsköpunarsetur í gamla frystihúsinu
Viðlegukantur rís á Dalvík og Samherji undirbýr hátæknivædda landvinnslu
Kaldbakur EA, systurskip Björgúlfs EA, lá við bryggju í Dalvíkurhöfn. Spölko ...
Málmiðnaðarnemar í Verkmenntaskólanum á Akureyri verulega ósáttir – Fá ekki að útskrifast um jólin eins og þeim var lofað
Málmiðnaðarnemar í Verkmenntaskólanum á Akureyri eru alls ekki sáttir við þá meðferð sem þeir hafa fengið ef marka má færslu sem Aron Freyr Ólason ...
Alvarlegt umferðarslys við Blönduós
Alvarlegt umferðarslys varð um kl.13.00 í dag skammt sunnan við Blönduós. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Þar v ...