Author: Ingibjörg Bergmann
1. maí á Eyjafjarðarsvæðinu haldinn heima í stofu
Vegna samkomubannsins hafa stéttarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu ákveðið að standa saman að útsendingu á N4 þann 1. mai, sem er alþjóðlegur baráttudagu ...
Lokapróf í MA og VMA fara fram með rafrænum hætti
Covid-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á nám og kennslu. Meirihluti náms hefur farið fram með rafrænum hætti síðan samkomubann tók gildi. Tilkyn ...
Netflix sendir fullt af verkefnum til Akureyrar
Bandaríska streymisveitan Netflix sendir fjölda verkefni alla leið til Akureyrar tengdum kvikmyndatónlist vegna kórónuveirufaraldursins. Sinfóníuhljó ...
Heimsóknir verða leyfðar með takmörkunum á Öldrunarheimilum Akureyrar
Öldrunarheimili Akureyrar tilkynntu í gær að heimsóknarbanni á öldrunarheimilin yrði aflétt 4. maí en áfram verða ákveðnar takmarkanir. Heimsóknarban ...
Gera nýjan göngustíg fram Glerárdal fyrir rúma 21 milljón
Í sumar hefjast framkvæmdir við gerð stígs sem liggja mun fram Glerárdal að austan og inn í botn eða að Lamba, skála Ferðafélags Akureyrar. Verkefnið ...
Engin ný smit í 13 daga á Norðurlandi eystra
Samkvæmt nýjustu tölum covid.is, sem birtust kl. 13 í dag, eru engin ný smit á Norðurlandi eystra. Staðfest smit á svæðinu hafa verið 46 síðan fimmtu ...
Ný líkamsrækt á Akureyri – Heilsuþjálfun skiptir um eigendur
Æfingastöðin Heilsuþjálfun, sem er til húsa við Tryggvabraut, er komin í nýjar hendur. Það eru þau Erlingur Örn Óðinsson, Helga Sigrún Ómarsdóttir, B ...
Norðurorka skilaði 347 milljóna hagnaði
Rekstur Norðurorku var viðunandi á árinu 2019. Ársvelta samstæðunnar var um 4 milljarðar króna. Hagnaður ársins var 347 milljónir króna eftir skatta ...
Engin ný smit um helgina – Svörtustu spár ekki gengið eftir
Engin á Norðurlandi eystra greindist með covid-19 um helgina samkvæmt tölum covid.is. Tala smitaðra hefur ekki hækkað síðastliðna 10 daga, en hún ste ...
Tölur yfir smit á Akureyri birtar – Hvatt fólk til að fara áfram varlega
Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag nýjustu upplýsingar frá Aðgerðarstjórn á svæðinu varðandi fjölda í sóttkví og eingangrun í dag, 17. apríl. ...