Author: Ingibjörg Bergmann

1 66 67 68 69 70 131 680 / 1305 FRÉTTIR
Vinnuskólalaun hækka um 10% í sumar

Vinnuskólalaun hækka um 10% í sumar

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að laun unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar hækki um 10% í sumar. Þessu greinir Vikudagur frá í dag. Þá munu: 14 ...
Logi Einarsson gripinn við að leggja ólöglega á Akureyri

Logi Einarsson gripinn við að leggja ólöglega á Akureyri

Myndir af Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, og bifreið hans lagt ólöglega á Akureyri um helgina hafa vakið töluverða athygli á samfélag ...
Aukasýning á Sjeikspír eins og hann leggur sig

Aukasýning á Sjeikspír eins og hann leggur sig

Aðeins 97 mínútur eftir Vegna fjölda fyrirspurna hefur Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sjeikfélag Akureyrar, ákveðið að bæta við aukasýningu á ...
Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar – Er stytting vinnuvikunnar raunhæfur kostur?

Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar – Er stytting vinnuvikunnar raunhæfur kostur?

Opinn fundur um styttingu vinnuvikunnar verður haldinn á veitingahúsinu Greifanum mánudaginn 30. apríl klukkan 20. Magnús Már Guðmundsson, formaður ...
Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar

Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar

Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem set ...
Málþing um opnun Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Norður- og Austurlandi

Málþing um opnun Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Norður- og Austurlandi

Aflið, samtök gegn kynferðis og heimilisofbeldi, stendur fyrir málþingi um Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norður- og Austurlandi í anddyri Borg ...
Með yngri rithöfundum Norðurlands gefur út bók

Með yngri rithöfundum Norðurlands gefur út bók

Emilía Ingibjörg er ungur Akureyringur sem gaf út sína fyrstu bók á dögunum. Hún afhenti amtsbókasafninu bókina sína: Dúddi, níu brot úr ævi hans, ...
Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina

Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Akureyrarkirkju 29. apríl Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2018 eru að stærstum hluta byggði ...
Ný tónlistarhátíð á Akureyri í sumar – Akureyri Dance Festival

Ný tónlistarhátíð á Akureyri í sumar – Akureyri Dance Festival

Akureyri Dance Festival er raftónlistarhátíð sem verður haldin dagana 15. og 16. júní í Sjallanum á Akureyri. Tvö risastór nöfn í raftónlistar senun ...
Moulin Rouge í Hofi á laugardaginn – Ein stærsta tónleikasýning á Íslandi

Moulin Rouge í Hofi á laugardaginn – Ein stærsta tónleikasýning á Íslandi

Moulin Rouge tónleikasýningin er ein stærsta tónleikasýning sem sett hefur verið upp á Íslandi á vegum einkaaðila. Þar sjást um 100 manns á sviði, ...
1 66 67 68 69 70 131 680 / 1305 FRÉTTIR