Author: Ingibjörg Bergmann
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2017 voru afhent af unhverfisnefnd þann 2. maí sl. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað ...
Leikið á hæl og tá – Framhaldsprófstónleikar Unu Haraldsdóttur
Una Haraldsdóttir heldur framhaldsprófstónleika í Akureyrarkirkju þann 12. maí n.k. kl. 16.
Orgelið, sem stundum er kallað drottning hljóðfæra ...
,,Úr myrkrinu í ljósið” á Akureyri þann 12. maí
PIETA Samtökin, í samvinnu við Landsnet, standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í þriðja sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á lan ...
Sóley Margrét sigraði Evrópumótið og sló Evrópumet í leiðinni
Kraftlyftingakonan og Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir sigraði Evrópumótið í kraftlyftingum í Tékklandi um helgina. Þetta er í annað árið í ...
Lögreglan heldur uppboð á óskilamunum
Lögreglan á Norðurlandi eystra boðar til uppboðs á óskilamunum föstudaginn 11. maí kl. 12.00. Uppboðið verður haldið á lögreglustöðinni við Þórunn ...
Mikilvægt skref í umhverfismálum
Gott er að sjá hversu vel fólk er orðið meðvitað um skaðsemi plasts, hvort sem þar er átt við sjónræna mengun eða mengun af völdum örplastsagna. H ...
Dósent við HA fær hæsta styrk úr Byggðarannsóknarsjóði
Margrét Hrönn Svavarsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild HA, hlaut hæsta styrk úr Byggðarannsóknasjóði til verkefnisins Lífsstíll, áhættuþættir ...
Veðrið mörgum til vandræða – Umferð um Öxnadalsheiði erfið
Veðrið virtist koma mörgum úr jafnvægi nú um helgina en bæði á föstudaginn og á sunnudeginum urðu talsverðar tafir á umferð um Öxnadalsheiði. Nán ...
Byggðalistinn býður fram í Skagafirði
Nýtt framboð hefur verið tilkynnt í framboð í Skagafirði fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Byggðalistinn er skipaður þeim Ólafi Bjarna Haraldssyn ...
Stúdentspróf í klassískri tónlist stendur nú til boða
Menntaskólinn á Akureyri og Tónlistarskólinn á Akureyri kynna nú nám í tónlist til stúdentsprófs. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Mennt ...