Author: Ingibjörg Bergmann
Kosið í húsakynnum VMA á laugardaginn
Sveitarstjórnarkosningar fara fram á laugardaginn næstkomandi, 26. maí, í húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri að vanda.
Kjörstaðir í Akureyrar ...
„Hoppið“ fellt niður hjá Air Iceland Connect um mánaðarmótin
„Hoppið“ hjá Air Iceland Connect hefur lengi vel verið þekktur ódýr valkostur fyrir ungt fólk í innanlandsflugi. Hoppgjaldið er í boði fyrir 12-25 ...
Stöðvaður á 170 km hraða
Ökumaður var stöðvaður á 170 km hraða á hringveginum, á Svalbarðsströnd, skömmu eftir miðnætti í nótt. Morgunblaðið greinir frá. Ökumaðurinn verður ...
Börnin í bænum
Í stefnu sjálfstæðisflokksins er það eitt af markmiðunum að öll börn komist í leikskóla við 12 mánaða aldur. Að vonum hafa starfandi dagforeldrar ...
Tvíþættur vandi
Það er skylda okkar að gera allt sem í valdi okkar stendur til að koma í veg fyrir að ungmenni lendi í vanda. Það er stórt og flókið samfélagsverk ...
Sumargleði Punktsins á fimmtudaginn
Sumargleði Punktsins verður haldin á fimmtudaginn n.k. 24. maí í Rósenborg. Gleðin byrjar kl. 14 og stendur til kl. 18 þar sem ýmislegt verður í boði ...
Sigmundur Davíð hljóp upp kirkjutröppurnar í lakkskóm
Það vakti athygli um helgina þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi, hljóp upp kirkjutröppurnar ásamt Hly ...
Hvað viljum við unga fólkið raunverulega?
Ég hafði velt því fyrir mér lengi vel, hvernig ég gæti haft áhrif á það samfélag sem ég kýs að búa í. Þá tel ég mig vita að við unga fólkið viljum ...
Kítón klassík – Konur eru konum bestar
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, stendur fyrir klassískri tónleikaröð í Menningarhúsinu Hofi og Iðnó í vor og sumarbyrjun. Næstu tónleikar fara fram ...
SAk fékk veglega peningagjöf frá Samherja
Björg EA 7 var formlega nefnd við hátíðlega athöfn á togarabryggjunni á Akureyri síðastliðinn laugardag. Af því tilefni gaf Samherji Sjúkrahúsinu ...