Author: Ingibjörg Bergmann
Norðlenski leikhópurinn Umskiptingar tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir sitt fyrsta leikverk
Síðastliðinn þriðjudag var það tilkynnt að norðlenski atvinnuleikhópurinn Umskiptingar er tilnefndur til Grímuverðlauna í flokknum: Sproti ársins, ...
Hátt í 2.000 félagsmenn tóku þátt í mótun kröfugerðar
Nýlega kannaði Eining-Iðja hug félagsmanna til áherslna félagsins í komandi kjarasamningum og voru niðurstöður könnunarinnar kynntar á fundi samning ...
Vaka þjóðlistahátíð á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð 2018 - Erfðir til framtíðar á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð verður haldin á Akureyri ...
Kjörsókn langminnst á Akureyri
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í landinu síðastliðinn laugardag. Á Akureyri voru sjö flokkar í framboði sem allir nema einn fengu a.m.k. einn ...
Blómlegt samfélag = Öflugt atvinnulíf
Við flest sem höfum þá reynslu að reka fyrirtæki eða heimili, vitum að það eru yfirleitt bara tveir valmöguleikar í stöðunni þegar okkur skortir f ...
Auðveldari leið milli Akureyrar og útlanda
Eitt af kosningamálunum L-listans er Akureyrarflugvöllur og betri tenging til útlanda. Þar þarf að byggja upp og koma á millilandaflugi. Margir ta ...
Atvinnumál á Akureyri
Atvinnulíf á Akureyri stendur í blóma um þessar mundir. Höldum áfram öflugri uppbyggingu þess á næstu árum.
Samherji hefur stigið stór skref í ...
Til hvers að nenna að kjósa?
Enn er komið að kosningum, þær þrettándu eftir bankahrunið í október 2008. Það er von að þreyta sé komin í marga að þurfa að mæta á kjörstað og ým ...
Oddvitar Akureyrar í beinni útsendingu á morgun
Á morgun, föstudaginn 25. maí, kl. 9.00 efnir Útvarp Akureyri FM 98,7 til umræðuþáttar í beinni útsendingu með oddvitum allra framboða á Akureyri.
...
Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði aftur í sumar
Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný. Flugvöllurinn hefur verið lokaður í nokkur ár núna en ...