Author: Ingibjörg Bergmann
Ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður Hoppfargjöld gagnrýnd harðlega
Talsvert hávær umræða hefur verið síðustu vikur, þá sérstaklega meðal fólks á landsbyggðinni, vegna ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður sv ...
N4 beinir linsunum að landsliðsmönnum frá landsbyggðunum
Fimmtudaginn 14. júní hefst nýr þáttur á N4 þar sem fjallað verður um þá landsliðsstráka frá landsbyggðunum sem komust í lokahóp HM í Rússlandi.
Þ ...
Vísindaskólinn aldrei vinsælli
Vísindaskóli unga fólksins hefst mánudaginn 18. júní og er þetta í fjórða skiptið sem skólinn starfar innan veggja Háskólans á Akureyri. Alls um 90 ...
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í haglaskotfimi var haldið um helgina
Nú um helgina 9-10 júní fór fram Íslandsmeistaramót í Compak Sporting sem er ein tegund af haglaskotfimi. Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem m ...
Abstrakt í Deiglunni
Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiða saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báðir sýna þeir m ...
Bæjarfulltrúar L-listans, Samfylkingarinnar og Framsóknar skrifuðu undir málefnasamning í dag
Bæjarfulltrúar á Akureyri skrifuðu undir málefnasamning í menningarhúsinu Hofi í dag.
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingari ...
Elín M. Stefánsdóttir nýr stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar
Elín M. Stefánsdóttir bóndi í Fellshlíð hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkursamsölunni og verður jafnframt fyrsta konan til þess að gegna ...
Sólstöðuhátíð í Grímsey
Grímseyingar halda hátíð í tilefni af sumarsólstöðum dagana 21.-24. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér. Gestu ...
Prinsessur – hin fámenna stétt
Nýlega rakst ég á rannsókn sem var lokaverkefni Huldu Maríu Magnúsdóttur til meistaragráðu í alþjóðasamskiptum. Rannsóknin ber heitið „Sterkar ste ...
Kristnes á tímamótum
Næstkomandi sunnudag verða 100 ár liðin frá því að tekin var ákvörðun um að hefja söfnun til byggingar heilsuhælis á Norðurlandi. Þann 10. júní ár ...