Author: Ingibjörg Bergmann
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu viðurkennir opinberlega að besta veðrið sé fyrir norðan
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur stígið fram og viðurkennt opinberlega það sem allir vissu fyrir, að besta veðrið sé ævinlega á Norðurlandi. V ...
Vilja gera Listagilið að einstefnu
Eins og Kaffið greindi frá á dögunum styttist óðfluga í opnun nýja Listasafnsins en formleg opnunarhátíð verður þann 25. ágúst á Akureyrarvöku. Mi ...
Heimskautsbaugurinn færist úr stað
Listaverkið Orbis et Globus var sett niður á heimskautsbauginn í Grímsey haustið 2017. Um er að ræða kúlu sem er 3 metrar í þvermál og á að ...
Fyrsta konuliðið og eina liðið frá Norðurlandi tekur þátt í WOW Cyclothon
Akureyrardætur er fyrsta konuliðið frá Akureyri sem tekur þátt í Wow Cyclothon og jafnframt eina liðið frá Norðurlandi sem tekur þátt í keppninni ...
Þegar ég var næstum stungin
Þegar ég var við nám erlendis gleymdi ég einu sinni bók heima hjá mér og hljóp heim til að ná í hana. Ég flýtti mér og kom aldrei til hugar að það ...
Fullveldi á hlaðinu í Laufási
Það verður líf og fjör á hlaðinu við Gamla bæinn Laufás í Eyjafirði á laugardaginn frá kl. 14-16 þar sem stigin verða dans- og glímuspor við t ...
Vaðlaheiðagöng ekki opnuð fyrr en í janúar á næsta ári
Í drögum að nýrri verkáætlun kemur fram að Vaðlaheiðargöng verði ekki opnuð á þessu ári eins og stóð til. Gert var ráð fyrir því að göngin yrðu op ...
286 mál komu upp hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Mikið var um að vera hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra sl. viku, 18. – 24. júní en 286 mál komu upp. Sérstaklega mikið var um of hraðan akstur ...
Sviptur ökuréttindum ævilangt og dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar
Maður var dæmdur í héraðsdómi Norðurlands eystra 19. júní sl. í sex mánaða fangelsi og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa ítrekað ekið un ...
Valdís opnar í miðbænum á Akureyri
Ein af vinsælustu ísbúðum landsins, Valdís, ætlar að opna verslun í miðbænum á Akureyri í júlí. Búðin verður staðsett í Turninum, húsinu sem India ...