Author: Ingibjörg Bergmann
Hauststilla í Deiglunni – Frítt inn
Hauststilla verður haldin annað árið í röð á morgun, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi o ...
SA unnu síðasta leikinn sinn í Evrópukeppninni
SA Víkingar unnu 3:2 sigur í dag gegn spænska liðinu Txuri Urdin í lokaleik sínum í C-riðli 2. umferðar Evrópubikarsins í Riga í dag. SA Víkingar, sem ...
Allir neita ábyrgð í rekstri Bakkaganganna við Húsavík
Enginn vill kannast við að eiga eða bera ábyrgð á Húsavíkurhöfðagöngunum skammt frá Húsavík. Göngin kostuðu hátt í fjóra milljarða en framkvæmdin var ...
10 daga söfnunarátak fyrir UNICEF hjá Te&Kaffi
UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi fagna 10 ára samstarfsafmæli um þessar mundir. Í tilefni af afmælinu hófst 10 daga söfnunarátak á kaffihúsum Te &am ...
Byron heimsótti framhaldsskóla á Norðurlandi og sló í gegn
Byron Nicholai er tvítugur piltur frá Alaska sem heimsótti framhalds- og háskóla á Norðurlandi síðastliðina viku. Byron kemur frá suðvesturhluta Alas ...
Alzheimersamtökin og Öldrunarheimili Akureyrar efla samstarf
Föstudaginn 12. október sl. undirrituðu Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna, og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Aku ...
Kristjánsbakarí hefur sölu á bragga með innfluttum stráum frá Svíþjóð
Kristjánsbakarí auglýsti á dögunum nýja vöru sem er komin í sölu hjá þeim á Akureyri. Bakaríið segir ekkert hafa verið sparað við gerð braggans og van ...
Bæjarstjórn ósátt við nýja samgönguáætlun sem gerir ekki ráð fyrir uppbyggingu á Akureyrarflugvelli
Bæjarfulltrúar Akureyrarbæjar hafa lýst yfir óánægju sinni í fjölmiðlum og persónulegum færslum á facebook vegna nýrrar samgönguáætlunar ríkisstjórnar ...
Forvarnar- og skemmtikvöld til styrktar Minningarsjóðs Einars Darra
Viðburðastjórnun í VMA stendur fyrir forvarnar- og skemmtikvöldi 25. október n.k. en viðburðastjórnun er áfangi sem kenndur er í Verkmenntaskólanum á ...
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019.
Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýs ...