Author: Ingibjörg Bergmann

1 43 44 45 46 47 131 450 / 1305 FRÉTTIR
Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi

Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi

Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...
Mikið um að vera hjá MAk um helgina

Mikið um að vera hjá MAk um helgina

Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...
Lögreglan varar við erlendum mönnum sem fóru milli húsa á Akureyri – Líklega svikastarfsemi

Lögreglan varar við erlendum mönnum sem fóru milli húsa á Akureyri – Líklega svikastarfsemi

Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við erlendum mönnum sem gengu milli húsa á Akureyri í dag og buðu fram vinnu sínu við garðumhirðu og þvott á bifr ...
Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“

Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“

Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnf ...
Seinkun á opnun Vaðlaheiðarganganna – Opna ekki 1. desember

Seinkun á opnun Vaðlaheiðarganganna – Opna ekki 1. desember

Stefnt var að því að taka Vaðlaheiðargöng í notkun 1. desember næstkomandi en nú hefur Valgeir Bergmann, framkvæmdarstjóri Vaðlaheiðarganganna, staðfe ...
Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð

Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð

Rithöfundurinn og Akureyringurinn Sandra B. Clausen gefur nú út þriðju bókina í bókaseríunni Hjartablóð. Fyrsta bók seríunnar kom út fyrir tveimur áru ...
Raddir unga fólksins við Hringborð Norðurslóða

Raddir unga fólksins við Hringborð Norðurslóða

Alþjóðaþing Arctic Circle (Hringborðs Norðurslóða) var haldið um síðustu helgi í Hörpu í Reykjavík. Hópur ungmenna frá Ungmennahúsi Akureyrarbæjar sót ...
Konur fjölmenntu á Ráðhústorgið í dag

Konur fjölmenntu á Ráðhústorgið í dag

Konur fjölmenntu á Ráðhústorg á Akureyri í dag þar sem haldinn var samstöðufundur í tilefni af Kvennafrídeginum. Mikil samstaða var á Torginu þar á þr ...
Harma mistök sem urðu við flutninga á látnum manni

Harma mistök sem urðu við flutninga á látnum manni

Eimskip harmar mistök sem urðu á flutningum látins manns milli Akureyrar og Reykjavíkur um helgina. Fyrir mistök var kistunni ekki komið fyrir kæli þe ...
Fjórir árekstrar í gærkvöldi vegna hálku

Fjórir árekstrar í gærkvöldi vegna hálku

Það fór sennilega ekki framhjá Akureyringum í gær þegar fyrsta alvöru snjókoma vetrarins lét sjá sig. Götur Akureyrar urðu fljótt hvítar með tilheyran ...
1 43 44 45 46 47 131 450 / 1305 FRÉTTIR