Author: Ingibjörg Bergmann
Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi
Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...
Mikið um að vera hjá MAk um helgina
Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...
Lögreglan varar við erlendum mönnum sem fóru milli húsa á Akureyri – Líklega svikastarfsemi
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við erlendum mönnum sem gengu milli húsa á Akureyri í dag og buðu fram vinnu sínu við garðumhirðu og þvott á bifr ...
Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“
Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnf ...
Seinkun á opnun Vaðlaheiðarganganna – Opna ekki 1. desember
Stefnt var að því að taka Vaðlaheiðargöng í notkun 1. desember næstkomandi en nú hefur Valgeir Bergmann, framkvæmdarstjóri Vaðlaheiðarganganna, staðfe ...
Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð
Rithöfundurinn og Akureyringurinn Sandra B. Clausen gefur nú út þriðju bókina í bókaseríunni Hjartablóð. Fyrsta bók seríunnar kom út fyrir tveimur áru ...
Raddir unga fólksins við Hringborð Norðurslóða
Alþjóðaþing Arctic Circle (Hringborðs Norðurslóða) var haldið um síðustu helgi í Hörpu í Reykjavík. Hópur ungmenna frá Ungmennahúsi Akureyrarbæjar sót ...
Konur fjölmenntu á Ráðhústorgið í dag
Konur fjölmenntu á Ráðhústorg á Akureyri í dag þar sem haldinn var samstöðufundur í tilefni af Kvennafrídeginum. Mikil samstaða var á Torginu þar á þr ...
Harma mistök sem urðu við flutninga á látnum manni
Eimskip harmar mistök sem urðu á flutningum látins manns milli Akureyrar og Reykjavíkur um helgina. Fyrir mistök var kistunni ekki komið fyrir kæli þe ...
Fjórir árekstrar í gærkvöldi vegna hálku
Það fór sennilega ekki framhjá Akureyringum í gær þegar fyrsta alvöru snjókoma vetrarins lét sjá sig. Götur Akureyrar urðu fljótt hvítar með tilheyran ...