Author: Ingibjörg Bergmann
Akureyrarbær fékk fimm milljóna styrk til að efla íbúalýðræði
Akureyrarbær og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa fengið fimm milljóna króna styrk úr jöfnunarsjóði. Bæjarstjórn Akureyrar fékk Samband íslenskra s ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands fær aukafjárveitingu upp á 130 milljónir króna
Heilbrigðisráðherra tilkynnti milli jóla og nýárs um 560 milljóna króna aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í ár. Mestu framlög ...
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hækkar
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 samþykktu frístundaráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þátttökugjöldum ...
Árlegt uppgjör Vandræðaskálda slær í gegn
Þriðja árið í röð hefur gríndúettinn Vandræðaskáld, sem samanstendur af þeim Vilhjálmi B. Bragasyni og Sesselíu Ólafsdóttur, sent frá sér nýárskveðju ...
Nýárskveðja Kaffisins – Kaffid.is fagnar enn einu árinu
Nú líður að nýju ári og það þýðir enn eitt árið fyrir Kaffið. Kaffid.is fagnaði tveggja ára afmæli nú í september og nálgast því óðfluga í tvö og hálf ...
Þetta eru þær fréttir sem voru mest lesnar á Kaffinu 2018
Nú þegar enn eitt árið er senn á enda fannst okkur nauðsynlegt að líta til baka og taka saman einhverskonar fréttaannál Kaffisins. Við höfum því tekið ...
Heimsfræg förðunardrottning á Akureyri
Huda Kattan er heimsfrægur make-up artist og áhrifavaldur sem eflaust margir þekkja enda er hún með yfir 30 milljón fylgjendur á Instagram. Vörumerki ...
Hollvinasamtök SAk færðu barnadeildinni 12 ný sjúkrarúm
Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel frá stofnun þeirra fyrir fjórum árum síðan. Á Þorláksmessu afhentu samtökin ...
Gamlárshlaup UFA – „Þetta hlaup snýst mest um skemmtun“
Hið árlega Gamlárshlaup UFA verður haldið þann 31. des nk. og verður ræsing kl.11 en rás- og endamark er við líkamsræktarstöðina Bjarg og verður hægt ...
Besta jólagjöfin
Fyrir nokkrum dögum flutti Ríkisútvarpið landsmönnum þau sorgartíðindi að Rannsóknarsetur verslunarinnar ætlaði ekki að velja jólagjöf ársins eins og ...