Author: Ingibjörg Bergmann
Ert þú sannur Akureyringur? – Taktu prófið
Kaffið hefur fengið fjölmargar ábendingar að nú séu einhverjir svikarar meðal okkar sem titla sig Akureyringa en eru svo bara nærsveitungar eða höfuðb ...
Davíð Rúnar ráðinn markaðsstjóri Glerártorgs
Eik rekstrarfélag hefur ráðið Davíð Rúnar Gunnarsson sem nýjan markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs á Akureyri.
Davíð Rúnar hefur h ...
Vilja breyta nafni Akureyrar
Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær var lögð fram tillaga um breytingu á heiti sveitarfélagsins. Málið hafði áður verið á dagskrá bæjarráðs 1 ...
Innanlandsflug gæti lækkað um helming – Skoða niðurgreiðslu fyrir íbúa landsbyggðarinnar
Mannlíf greindi frá því í sínu síðasta tölublaði að verið sé að skoða noðurgreiðslu innanlandsflugs fyrir íbúa á landsbyggðinni. Undir landsbyggðina ...
Aldrei fleiri í brautskráningu MA í sumar – Reiknað með rúmlega 340 nemendum
Þann 17. júní næstkomandi stefnir í stærstu brautskráningu Menntaskólans á Akureyri til þessa. Allt stefnir í að rúmlega 340 nemendur komi til með að ...
Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA í sjötta skiptið
Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Auk þess vakti frammúrskarandi árangur Einars í Motocross athygli Afrekssjóðs Akureyrarbæj ...
Unga fólkið okkar: Hvert erum við að stefna? – Málþing í Hofi
23. janúar næstkomandi verður áhugavert málþing í Hofi frá kl. 17:00 - 19:00.
Margrét Lilja sérfræðingur frá Rannsókn og greiningu kynnir niðurstöður ...
Tækifæri í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Manna ...
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2019.
Auglýst er eftir hugmyndum að verkefnum sem gerður yrði um ...
Lói og SinfoNord: Hljómleikabíósýning í Hofi
Teiknimyndin LÓI - þú flýgur aldrei einn verður að hljómleikabíósýningu í Hofi og Hörpu í haust. Náðst hafa samningar milli framleiðanda myndarinnar o ...