Author: Ingibjörg Bergmann
Leikfélag Akureyrar frumsýnir glænýjan fjölskyldusöngleik
„Til að eiga sígilt efni fyrir komandi kynslóðir þarf eitthvað nýtt að fæðast og þess vegna er það metnaður okkar hjá Leikfélagi Akureyrar að bjóða u ...
Þjónustudögum í dagþjónustu fjölgað úr 250 í 365 hjá Öldrunarheimilum Akureyrar
Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa
byrjað nýja starfsemi í dagþjálfun sem nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu.
Lögð er áhersla á einst ...
50 flóttamenn flytja til Blönduóss og Hvammstanga í vor
50 sýrlenskir flóttamenn munu setjast að á Blönduósi og Hvammstanga í vor. Sveitarstjóri Blönduósbæjar, Valdimar O. Hermannsson, segir að ekki sé búi ...
Auglýsa eftir aðstoð til þeirra sem eiga lítið milli handanna
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur gerður í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna. Það eru þær S ...
Ótrúlegt myndband frá ferðalagi Davíðs Oddgeirs um Suður Afríku
Davíð Arnar Oddgeirsson.
Davíð Arnar Oddgeirsson er sannkallaður ævintýramaður en hann ferðast mikið og býr til myndbönd í ferðalögum sínum sem ha ...
Þrándur Þórarinsson í Hofi
Myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar myndlistarsýningu sína í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 16. febrúar.
Þrándur fæddi ...
Friðrik Ómar tók lagið í bílakjallara í Reykjavík og útkoman var mögnuð – Sjáðu myndbandið
Dalvíkingurinn og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er í óðaönn að undirbúa flutning sinn í undankeppni Söngkeppninnar á laugardaginn þegar tekist ...
Nýlega stofnað leikfélag á Akureyri setur upp Fullkomið brúðkaup
Það bættist í öflugt menningarlíf á Akureyri og nágrenni þegar nýi leikhópurinn, Draumaleikhúsið, kom fram á sjónarsviðið. Draumaleikhúsið var stofna ...
Taka 2: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi
Það er orðið nokkuð ljóst að þó íslenskan sé töluð allsstaðar á landinu þá er mállýskan nokkuð öðruvísi eftir því frá hvaða landshlutum fólk kemur. K ...
Vinningsmiðinn keyptur í N1 á Akureyri
Það var einn heppinn miðahafi sem vann stóra vinninginn í lottóinu í gær. Manneskjan sem vann var með allar fimm lottótölur kvöldsins réttar og vann ...