Framsókn

Author: Ingibjörg Bergmann

1 29 30 31 32 33 131 310 / 1305 FRÉTTIR
Nýr metanstrætó til bæjarins

Nýr metanstrætó til bæjarins

Í gær fékk Akureyrarbær formlega afhentan þriðja og síðasta metanstrætisvagninn sem sveitarfélagið kaupir samkvæmt samningi frá 2017. Vagninn er af g ...
Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni lokað

Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni lokað

Veitinga- og kaffihúsinu Símstöðinni var lokað laugardaginn sl. 23. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum. Kristján Þórir, stofnandi og ei ...
Goya Tapas bar lokar

Goya Tapas bar lokar

Veitingastaðurinn Goya Tapas bar hættir rekstri frá og með 1. apríl n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá staðnum þar sem þeir segja nýja eigendur ...
Super Break flýgur áfram til Akureyrar næsta vetur

Super Break flýgur áfram til Akureyrar næsta vetur

Breska ferðaskrifstofan Super Break mun halda áfram að fljúga til Akureyrar næsta vetur. Breytingar verða gerðar á skipulaginu og er áætlað að fyrstu ...
Komur skemmtiferðaskipa 2018 sköpuðu 920 störf og 16,4 milljarða í tekjur

Komur skemmtiferðaskipa 2018 sköpuðu 920 störf og 16,4 milljarða í tekjur

Samkvæmt nýrri könnun sem Cruise Iceland lét gera á áhrifum af komum skemmtiferðaskipa á efnahagslíf landsins kom í ljós að þær hafa skapað 920 störf ...
Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin

Amtsbókasafninu barst póstkort á dögunum þar sem auglýst er eftir pennavin

Amtsbókasafninu barst afar áhugavert póstkort á dögunum frá konu að nafninu Saskia Lawrence. Saskia býr í Frakklandi og óskar eftir pennavin á Ísland ...
Góðgerðarvika nemenda í MA – Safna fyrir göngudeild SÁÁ

Góðgerðarvika nemenda í MA – Safna fyrir göngudeild SÁÁ

Góðgerðarvika stendur nú yfir í Menntaskólanum á Akureyri þar sem nemendur standa fyrir fjársöfnun til styrktar góðu málefni með söfnun áheita. Þetta ...
Icelandic Winter Games um helgina

Icelandic Winter Games um helgina

Iceland Winter Games (IWG) vetrarhátíðin verður haldin í Hlíðarfjalli um næstu helgi, 22.-24. mars, en um alþjóðlega vetraríþróttahátíð er að ræða. ...
Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Fyrirlestur um eitthvað fallegt

Í dag og á morgun mæta 1186 nemendur í 8. – 10. bekk úr 19 grunnskólum á Norðurlandi í Hof á sýninguna Fyrirlestur um eitthvað fallegt. Viðburðurinn ...
Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri

Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri

Leikhópurinn Artik stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sanns ...
1 29 30 31 32 33 131 310 / 1305 FRÉTTIR