Author: Ingibjörg Bergmann

1 28 29 30 31 32 131 300 / 1305 FRÉTTIR
Skíðafélag Akureyrar vann til fjölda verðlauna á Unglingameistaramótinu

Skíðafélag Akureyrar vann til fjölda verðlauna á Unglingameistaramótinu

Skíðafélag Akureyrar náði góðum árangri á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í loks mars. Mótið fór fram á Akureyri í Hlíðarfjalli þar sem m ...
London og Akureyri vinsælustu áfangastaðirnir um páskana

London og Akureyri vinsælustu áfangastaðirnir um páskana

Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga um páskana í ár eru London, Akureyri og Berlín ef marka má nýjustu tölur á bókunarsíðunni Booking.com. Kristján Si ...
Barnamenningarhátíðin sett í næstu viku

Barnamenningarhátíðin sett í næstu viku

Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þriðjudaginn 9. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl. Á dagskrá eru alls kyns listasmiðjur og ótal viðbur ...
Kælismiðjan Frost landar milljarðasamningi í Rússlandi

Kælismiðjan Frost landar milljarðasamningi í Rússlandi

Tæknifyrirtækin Skaginn 3X og Kælismiðjan Frost hafa landað samningi um hönnun, uppsetningu og innleiðingu á hátækni vinnslu- og kælibúnaði í ri ...
Stal tæpum tveimur milljónum af Háskólanum á Akureyri

Stal tæpum tveimur milljónum af Háskólanum á Akureyri

Tölvuhakkari hafði tæplega tvær milljónir króna af Háskólanum á Akureyri þegar hann braust inn í tölvupóstsamskipti starfsmanns skólans við erlent fy ...
Fataskiptimarkaður á Amtsbókasafninu

Fataskiptimarkaður á Amtsbókasafninu

Ísland tekur í annað skipti þátt í svokölluðum Nordic Swap Day en dagurinn er einnig haldinn víða í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Fataskiptimarkaður v ...
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi opnuð á Akureyri

Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi opnuð á Akureyri

Í gær, 1. apríl, var þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi opnuð formlega að Aðalstræti 14 á Akureyri, í húsinu sem kallað hefur veri ...
Silja Björk gefur út bók um sjálfsvígstilraunir og þunglyndið: Vatnið, gríman og geltið

Silja Björk gefur út bók um sjálfsvígstilraunir og þunglyndið: Vatnið, gríman og geltið

Silja Björk Björnsdóttir, Akureyringur, baráttukona í umræðu um geðsjúkdóma og nú fljótlega rithöfundur, stefnir á að gefa út sína fyrstu bók. Í gær, ...
Lundinn kominn í Grímsey

Lundinn kominn í Grímsey

Vorið er greinilega komið ef marka má nýjustu fréttir úr fuglalífinu í Grímsey. Svartfuglinn er nú þegar sestur upp í björgunum til að tryggja sér hr ...
Barnahús opnað á Akureyri í dag

Barnahús opnað á Akureyri í dag

Í morgun var opnað á Akureyri Barnahús á Norðurlandi sem er fyrsta útibúið frá Barnahúsi í Reykjavík. Þetta kemur fram í frétt á vef Akureyrarbæjar. ...
1 28 29 30 31 32 131 300 / 1305 FRÉTTIR