Author: Ingibjörg Bergmann

1 26 27 28 29 30 131 280 / 1305 FRÉTTIR
Átak til að fjölga liðskiptaaðgerðum borið árangur – Úr 200 í 450 á ári

Átak til að fjölga liðskiptaaðgerðum borið árangur – Úr 200 í 450 á ári

Gripið var til sérstaks átaks til að stytta bið eftir liðskiptaaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem hefur skilað töluverðum árangri. Frá árinu 2016 ...
Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir

Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir

Mörg þúsund manns komu saman 26. apríl sl. við Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi þegar 80 ára garðyrkjumenntun í landinu v ...
Vorið vaknar söngleikur næstur á dagskrá hjá MAk

Vorið vaknar söngleikur næstur á dagskrá hjá MAk

Menningarfélag Akureyrar setur upp hinn margverðlauna söngleik, Vorið vaknar (e. Spring Awakening), á næsta leikári. Söngleikurinn er byggður á samne ...
Hin 17 ára gamla Sóley varð Evrópumeistari í kraftlyftingum og setti heimsmet

Hin 17 ára gamla Sóley varð Evrópumeistari í kraftlyftingum og setti heimsmet

Sóley Margrét Jónsdóttir, hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar, er stödd á evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Tékklandi. Hún vann í dag til gullver ...
Arkitektastofan Kurt og Pí fékk byggingarlistarverðlaun fyrir endurbætur á Listasafninu

Arkitektastofan Kurt og Pí fékk byggingarlistarverðlaun fyrir endurbætur á Listasafninu

Eins og Kaffið hefur greint frá var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin í gær þar sem ýmis verðlaun og viðurkenningar voru veitt ásamt því að bæja ...
Pálmi Gunnarsson er bæjarlistamaður Akureyrar

Pálmi Gunnarsson er bæjarlistamaður Akureyrar

Í gær var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin þar sem m.a. var tilkynnt um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020. Tónlistarmaðurinn, rithöfun ...
SA Íslandsmeistarar í 18. sinn

SA Íslandsmeistarar í 18. sinn

Kvennalið SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi með sigri á Skautafélagi Reykjavíkur 7-0. SA hefur átt frábært tímabil en ...
Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs

Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs

Á aðalfundi Akureyri handbolta, sem fram fór á síðastliðið mánudagskvöld, var ákveðið að allir flokkar AHF og Þórs leiki undir merkjum Þórs frá og m ...
Blakvígið á Akureyri

Blakvígið á Akureyri

Bæði lið karla og kvenna hjá KA í blaki eru deildar- og bikar-meistarar 2019. Þegar að þetta er skrifað eru bæði lið í harðri baráttu við HK í úrslit ...
Píslargangan í Mývatnssveit á morgun

Píslargangan í Mývatnssveit á morgun

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25. sinn á morgun, föstudaginn langa. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Sk ...
1 26 27 28 29 30 131 280 / 1305 FRÉTTIR