Author: Ingibjörg Bergmann
Átak til að fjölga liðskiptaaðgerðum borið árangur – Úr 200 í 450 á ári
Gripið var til sérstaks
átaks til að stytta bið eftir liðskiptaaðgerðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri sem
hefur skilað töluverðum árangri. Frá árinu 2016 ...
Jóhann Thorarensen og Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir
Mörg þúsund manns komu saman 26. apríl sl. við Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi þegar 80 ára garðyrkjumenntun í landinu v ...
Vorið vaknar söngleikur næstur á dagskrá hjá MAk
Menningarfélag Akureyrar setur upp hinn margverðlauna söngleik, Vorið vaknar (e. Spring Awakening), á næsta leikári. Söngleikurinn er byggður á samne ...
Hin 17 ára gamla Sóley varð Evrópumeistari í kraftlyftingum og setti heimsmet
Sóley Margrét Jónsdóttir, hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar, er stödd á evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Tékklandi. Hún vann í dag til gullver ...
Arkitektastofan Kurt og Pí fékk byggingarlistarverðlaun fyrir endurbætur á Listasafninu
Eins og Kaffið hefur greint frá var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin í gær þar sem ýmis verðlaun og viðurkenningar voru veitt ásamt því að bæja ...
Pálmi Gunnarsson er bæjarlistamaður Akureyrar
Í gær var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin þar sem m.a. var tilkynnt um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020. Tónlistarmaðurinn, rithöfun ...
SA Íslandsmeistarar í 18. sinn
Kvennalið SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi með sigri á Skautafélagi Reykjavíkur 7-0. SA hefur átt frábært tímabil en ...
Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs
Á aðalfundi Akureyri handbolta, sem fram fór á síðastliðið mánudagskvöld, var ákveðið að allir flokkar AHF og Þórs leiki undir merkjum Þórs frá og m ...
Blakvígið á Akureyri
Bæði lið karla og kvenna hjá KA í blaki eru
deildar- og bikar-meistarar 2019. Þegar að þetta er skrifað
eru bæði lið í harðri baráttu við HK í úrslit ...
Píslargangan í Mývatnssveit á morgun
Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25. sinn á morgun, föstudaginn langa. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á Sk ...