Author: Ingibjörg Bergmann
Miklar framkvæmdir við Glerárgötu
Miklar framkvæmdir eru nú við þungar umferðaræðar á Akureyri, bæði við Glerárgötu og Þórunnarstræti. Mikilvægt er að vegfarendur sýni nauðsyn slíkra ...
Blakdeild KA og íshokkídeild SA fengu tæpar tvær milljónir úr afrekssjóði
Nýlega afhenti Hildur Betty Kristjánsdóttir, formaður frístundaráðs og formaður Afrekssjóðs Akureyrar, þeim Arnari M. Sigurðssyni, formanni Blakdeild ...
Sjúkrahúsið á Akureyri fær ISO-vottun fyrst íslenskra heilbrigðisstofnanna
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur fengið
endurnýjun á gæðavottun á starfsemi sinni sem það hlaut upphaflega í desember
2015 og nú til viðbótar vottu ...
4000 heimsóknir á Eyfirska safnadaginn
Eyfirski safnadagurinn í ár var sá fjölsóttasti frá upphafi. Sá Eyfirski fór fram á sumardaginn fyrsta sl. í blíðskaparveðri en dagurinn var fyrst ha ...
Dansstúdíó Alice á leið með 8 atriði á Dance World Cup í Portúgal
Ísland eignaðist í fyrsta skipti landslið í danslist á þessu ári. Keppt var um þátttökurétt í DANSlandsliðinu þann 30. Mars á stóra sviðinu í Borgarl ...
Fjölmenni safnaðist saman við 1. maí hátíðarhöldin
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri í gær til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum ...
Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu
Stjórn Samherja og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri fyrirtækisins, hafa kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Nemendur úr Myndlistaskólanum og Verkmenntaskólanum sýna verkefni sín á laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskr ...
Leita að börnum á Norðurlandi á aldrinum 2-6 ára til að leika í mynd með Noomi Rapace og Hilmi Snæ
Ný íslensk mynd í leikstjórn Valdimars
Jóhannssonar verður tekin upp á Norðurlandi í vor og sumar. Myndin, sem ber
heitið Dýrð, fjallar um hjónin og ...
SA vann þrjú gullverðlaun á vormóti ÍSS – Aldís Kara sló Íslandsmetið
Vormót ÍSS fór fram um helgina í Skautahöllinni í Laugardal, þar sem Skautafélag Akureyrar vann til 9 verðlauna. SA sigraði í þremur flokkum og náðu ...