Author: Ingibjörg Bergmann
Nýir aðilar taka við rekstri Hamborgarafabrikkunnar á Akureyri
Hjónin Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir, sem þegar reka tvo Lemon staði á Akureyri, koma til með að taka við rekstri Hamborgarafabrikkunna ...
Vorsýningin opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 18. maí kl. 15 verður sýningin Vor opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar sýna 30 norðlenskir myndlistarmenn verk sín sem er ætl ...
Gengið úr myrkrinu í ljósið á laugardagsnótt
Gengið var úr myrkrinu í ljósið í fjórða sinn á Akureyri um helgina. Mæting var góð þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið það besta en gengið var af ...
Starfsmenn Þrastarlundar heiðraðir
Á dögunum var efnt til fagnaðar í þjónustukjarnanum Þrastarlundi
þar sem starfsmenn voru heiðraðir fyrir vel unnin störf og langan starfsaldur.
Þetta ...
Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“
María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til
Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. María
var stödd hér á landi á dög ...
Fjöldatakmarkanir við Félagsvísindadeild HA
Þóroddur
Bjarnason, brautarstjóri við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, greindi
frá því í Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að takmarka þurfi fj ...
Ég elska internetið
Já ég viðurkenni það, ég elska Facebook, og ég elska Instagram
og Messenger og þetta bara allt saman, mest alnetið samt. Ég vildi reyndar alveg
vera ...
Lionsklúbburinn Hængur harmar mistök á verðlaunagripum sem keppendur fengu á Hængsmótinu um helgina
Hængsmótið 2019 var haldið síðustu helgi í íþróttahöllinni á Akureyri en mótið er árlegt íþróttamót fyrir þroska- og hreyfihamlaða einstaklinga þar s ...
Úr myrkrinu í ljósið – Gengið fyrir fórnarlömb sjálfsvígs
Píeta Samtökin standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í fjórða sinn á Akureyri. Gangan er í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og ...
Frítt í leikhús um helgina
Útskriftarefni leikarabrautar LHÍ, í samstarfi við tónlistardeild 2019, frumsýnir Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu. Marta Nordal, ...