NTC

Author: Ingibjörg Bergmann

1 23 24 25 26 27 131 250 / 1305 FRÉTTIR
Endurnýja gervigras á tveimur sparkvöllum í ár

Endurnýja gervigras á tveimur sparkvöllum í ár

Akureyrarbær mun endurbæta sparkvelli tveggja grunnskóla á Akureyri í ár, við Giljaskóla og Lundarskóla. Á næsta ári verður ráðist í endurbætur á spa ...
Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri 2020

Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri 2020

Heimsmeistaramótið í íshokkí kvenna verður haldið á Akureyri dagana 23. – 29. febrúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skautafélagi Ak ...
Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð frumsýnd í Samkomuhúsinu

Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð frumsýnd í Samkomuhúsinu

Gamanverkið Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð verður frumsýnt í Samkomuhúsinu á fimmtudagskvöldið. Verkið byggir á þekktustu draugasögu Ís ...
Leita að leikurum fyrir nýja íslenska stuttmynd

Leita að leikurum fyrir nýja íslenska stuttmynd

Þann 9.júní verða haldnar áheyrnarprufur á Akureyri fyrir nýja íslenska stuttmynd sem tekin verður upp í Eyjafirði í júlí. Stuttmyndin ber heitið; Be ...
Óttast að BSO loki ef nýtt frumvarp um leigubíla verði að lögum

Óttast að BSO loki ef nýtt frumvarp um leigubíla verði að lögum

Bílstjórar leigubíla á Akureyri hafa miklar áhyggjur af nýju frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar. Formaður Bílstjórafélags Akureyrar óttast að ...
Erum við virkilega að standa okkur sem þjóð varðandi komandi kynslóðir?

Erum við virkilega að standa okkur sem þjóð varðandi komandi kynslóðir?

Í skólum er lögð áhersla á félagsfræði, stærðfræði, líffræði og aðrar slíkar greinar. Þessar greinar geta verið mikilvægar fyrir áframhaldandi nám og ...
Jóna Sigurlaug nýr safnstjóri Iðnaðarsafnsins

Jóna Sigurlaug nýr safnstjóri Iðnaðarsafnsins

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir tekur við starfi sem safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri. Jóna hefur unnið sem safnvörður á Iðnaðarsafninu síðastliði ...
Mikil aðsókn í áheyrnarprufur

Mikil aðsókn í áheyrnarprufur

Mikil aðsókn er í áheyrnarprufur Leikfélags Akureyrar fyrir söngleikinn Vorið vaknar en nú þegar hafa um 100 manns skráð sig í prufurnar. Áheyrnar ...
Kveiktu í Valsárskóla á Svalbarðsströnd

Kveiktu í Valsárskóla á Svalbarðsströnd

Eld­ur kom upp í Vals­ár­skóla á Sval­b­arðsströnd um sjö leytið í gærkvöld. Mbl.is greindi frá þessu í gær en skv. varðstjóra lögreglunnar á Norðurl ...
Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfúsi Fossdal hefur verið boðið að taka þátt í keppninni Sterkasti maður heims 2019 sem fram fer dagana 13. til 16. júní í Flórída í Bandaríkjunum. ...
1 23 24 25 26 27 131 250 / 1305 FRÉTTIR