Author: Ingibjörg Bergmann
Hraðahindranir settar upp í Gilinu
Nú styttist óðfluga í Bíladaga, hátíð sem haldin er ár hvert í bænum þessa helgi, en þeir hefjast á föstudaginn. Starfsmenn framkvæmdamiðstöðvar Akur ...
Fékk senda köku að sunnan með veðurspánni – ,,Leiðist ekki að láta mig vita þegar það er betra veður í borginni“
Veður á Suðurlandi
hefur vakið mikla athygli undanfarnar vikur en sólin hefur sjaldan látið sjá
sig jafn lengi þar eins og nú. Veðurfar hefur verið ...
Byggja nýtt fjölbýlishús fyrir tekjulægra fólk á Akureyri
Fyrir helgi hófust framkvæmdir á nýju fjölbýlishúsi við Gudmannshaga 2 á Akureyri þar sem fyrirtækið Lækjarsel ehf. mun byggja hús fyrir Bjarg íbúðaf ...
Leikfélag Akureyrar tilnefnt til sjö Grímuverðlauna
Menningarfélag Akureyrar hlýtur sjö tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistaverðlaunanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAk en tilnefnin ...
Hönnunar- og listsmiðja í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 8. júní kl. 11-12:30 verður hönnunar- og listsmiðja fyrir börn á aldrinum 6-10 ára og aðstendur þeirra í Listasafninu á Akureyri. Smiðja ...
Akureyrarkaupstaður verði Akureyrarbær – 77% sammála breytingunni
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn var samþykkt með
11 samhljóða atkvæðum að breyta heiti sveitarfélagsins úr Akureyrarkaupstað í
Akureyr ...
Útvarp Akureyri leggur niður starfsemi
Útvarp Akureyri, eina útvarpsstöð Akureyrar hefur nú lagt niður starfsemi. Útvarpsstöðin fór í loftið í desember 2017 og sendi út á tíðninni 98,7. Vi ...
Rússnesk samfélagsmiðlastjarna olli miklu tjóni í Mývatnssveit
Rússneska
samfélagsmiðlastjarnan Alexander Tikhomirov, sem staddur er á Norðurlandi þessa
dagana ók utanvegar á mikilli ferð yfir viðkvæmt jarðhitasv ...
Stofnuðu nýja skartgripalínu í Kaupmannahöfn frá grunni – „Við viljum gera skartgripaheiminn sjálfbærari“
Sigríður Ólafsdóttir stofnaði á dögunum glænýtt skartgripafyrirtæki í Kaupmannahöfn ásamt þremur dönskum skólasystrum sínum. Sigríður er Akureyri ...
Framúrskarandi nemendur og starfsfólk leik- og grunnskóla Akureyrar verðlaunaðir
Í gær, mánudaginn 27. maí, var boðað til samverustundar í Hofi á vegum Fræðsluráðs
Akureyrarbæjar. Það komu saman nemendur og starfsfólk í leik- og g ...