Author: Ingibjörg Bergmann
Útsýnisskífa á Ytri-Súlu vígð í gær
Í gær, mánudaginn 5. ágúst, var ný útsýnisskífa vígð á tindi Ytri-Súlu. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, vígði nýju útsýnisskífuna sem ...
Handverkshátíðin á Hrafnagili um helgina – Yfir 30 nýliðar í bland við fasta liði
Handverkshátíðin á Hrafnagili hefur fyrir löngu fest sig í sessi og er ein af elstu og fjölsóttustu sumarhátíðum á landinu. Hátíðin verður nú hal ...
Hætta við flug milli Akureyrar og Keflavíkur
Air Iceland Connect hefur hætt við að
hefja áætlunarflug milli Keflavíkur og Akureyrar á ný í haust. Þetta er
annað stóra áfallið fyrir fe ...
SuperBreak gjaldþrota – Beint flug milli Akureyrar og Bretlands í uppnámi
Breska ferðaskrifstofan SuperBreak tilkynnti það í dag að hún er gjaldþrota. Ferðaskrifstofan hefur boðið upp á flug á milli Akureyrar og Bretl ...
Gengið af göflunum – Slökkviliðsmenn Akureyrar hlaupa 340 km til styrktar Hollvina SAk
Undanfarin tvö ár hafa
starfsmenn slökkviliðsins á Akureyri framið hina ýmsu gjörninga til að vekja
athygli á fjáröflunarverkefninu Gengið af göflunu ...
Rúmlega átjánhundruð eldingar í nótt
Margir urðu varir við þrumuveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. Þetta er mesta þrumuveður sem hefur gengið yfir Ísland síðan beinar mælin ...
Ofurhlauparinn Hayden Hawks heldur fyrirlestur á Akureyri um helgina
Stórhlauparinn Hayden Hawks mun halda fyrirlestur um ofurhlaup um Verslunarmannahelgina. Hayden er nr. 5 á styrkleikalista ITRA með 921 stig. Hann ...
Hjólreiðahátíð Greifans haldin um helgina
Dagana 24. -28. júlí er hin árlega Hjólreiðahátíð Greifans. Hjólreiðafélag Akureyrar sér um þennan viðburð eins og síðustu ár en yfir 300 hjólreiðame ...
Gefa út verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár eftir tæplega 70 ára vinnu
Út er komið verkið Eyfirðingar framan
Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heimildum til ársloka 2000. Höfundur er
Stefán Aðalsteinsso ...
Góð gjöf til leikskóla bæjarins
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði nýverið öllum leikskólum Akureyrarbæjar gjöf með þjálfunarefninu "Lærum og leikum með hljóðin" sem er ...