Author: Ingibjörg Bergmann
Söfnunarreikningur settur upp fyrir Rúnar Berg
Vinir og fjölskylda Rúnars Bergs, fimm ára drengs frá Akureyri, hafa sett af stað söfnunarreikning í hans nafni en Rúnar greindist með hvítblæði á dö ...
7 ástæður fyrir því að Akureyringar eru betri en allir aðrir
Það er löngu vitað að Akureyringar eru fremri öllum Íslendingum og Kaffinu fannst því réttast að raða ástæðum þess niður í lista. Við viljum taka það ...
Vinsælustu fjallgönguleiðirnar í nágrenni Akureyrar
Akureyri og nágrenni
bjóða upp á endalausa útivistarmöguleika. Það er örstutt að skreppa í
Kjarnaskóg, upp á Glerárdal, auk þess sem fjölda gönguleið ...
Íþróttamaður Akureyrar valinn á miðvikudag
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Síðustu ár hefur bæjarbúum verið boðið ...
Heilsugæslustöðvar verða við Þingvallarstræti og Skarðshlíð
Eins og áður hefur komið fram stendur til að byggja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri. Skv. nýjustu upplýsingum stendur til að þær verði við Þ ...
Kynning á nýju miðbæjarskipulagi í dag
Tillögur að framtíðaruppbyggingu í miðbæ Akureyrar liggja fyrir og verða kynntar á streymisfundi fimmtudaginn 10. desember kl. 17. Fundinum á fimmtud ...
Magnús Orri er Ungskáld Akureyrar 2020
Magnús Orri Aðalsteinsson hlaut 1. verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2020 fyrir ljóðið Sálarlaus hafragrautur en úrslit voru kunngjörð í beinni úts ...
Öryggisprófun á nýju lyftunni
Sjálfboðaliðar SKA stóðu vaktina síðustu helgi og prófuðu öryggisbúnað nýju stólalyftunnar í Hlíðarfjalli. Þar hlóðu þau nýju lyftuna af salt- og san ...
Matargjafir Akureyrar og nágrennis fékk eina milljón í styrk frá Nettó
Matargjafir Akureyri og nágrenni hlaut eina milljón króna í styrk frá matvöruversluninni Nettó. Styrkurinn er hluti af góðgerðarátakinu "Notum netið ...
Fresta opnun Elko
Ákveðið hefur verið að fresta opnun verslunarinnar ELKO á Akureyri. Stefnt var að því að opna verslunina í vikunni en í ljósi áframhaldandi hertra sa ...