Author: Ingibjörg Bergmann
Stefán Elí býðst til að ganga til Japans
Föstudaginn 18. október sendi listamaðurinn og tónskáldið Stefán Elí frá sér ylvolgan smell sem ber heitið Walk You to Japan. Lagið er ævintýraken ...
Akureyrarbær frestar fyrirhugaðri sölu á Sigurhæðum
Akureyrarbær tilkynnti á dögunum að selja ætti skáldahúsið Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumsonar, sem m.a. samdi þjóðsöng okkar íslendinga. Bærinn h ...
Framtíð Hlöllabáta á Akureyri óviss – Leitað að nýjum rekstraraðilum
Skyndibitastaðurinn Hlöllabátar lokaði skyndilega á dögunum og bæjarbúar, ekki síst djammarar, hafa velt fyrir sér hvenær og hvort staðurinn opni aft ...
Kynningarfundur vegna skipulagsmála á Oddeyri
Gríðarlega hávær umræða hefur verið undanfarið um nýja skipulagslýsingu á Oddeyrinni. Þá stendur til að breyta mögulega gildandi aðalskipulagi Akurey ...
Stórstjörnurnar hafa það gott á Húsavík
Mikið hefur á gengið á Húsavík síðustu daga en um þessar mundir fara þar fram tökur á nýjustu mynd Will Ferrell og Netflix, sem ber einfaldlega titil ...
Listasafnið tilnefnt til hönnunarverðlauna Íslands 2019
Arkitektastofan Kurt og Pí er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2019 fyrir hönnun viðbyggingar við Listasafnið á Akureyri. Hönnunarverðlaun Ísla ...
Keppendur á Hlíð og Lögmannshlíð hjóluðu samtals rúmlega 5.000 km
Í gær voru veitt verðlaun fyrir þátttöku í aþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors. Keppendur í Hlíð og Lögmannshlíð stóðu sig frábærlega og ...
Bæjarins Beztu hætt á Akureyri
Bæjarins Beztu opnaði sinn fyrsta pylsuvagn á Akureyri í byrjun sumars sem nú er búið að loka.
Opnun vagnsins gekk vel og Bæjarins Beztu fór vel ...
Tónleikar til styrktar Grófinni á Græna Hattinum
Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október verða haldnir tónleikar til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð á hinum rómaða tónleikastað Gr ...
Guðjón kosinn formaður Félags framhaldsskólakennara
Guðjón Hreinn Hauksson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, bar sigur úr býtum í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara. Tveir voru í framboði; ...