Author: Ingibjörg Bergmann
Kvíði og höfnun
Það að vera hræddur er svipuð tilfinning eins og vera hafnað. Því ef ég geri ekki eitthvað á þeim forsendum að það hræðir mig, þá er ég sjálfkrafa að ...
Heilsugæslustöðvar á Akureyri verða tvær
,,Stórum áfanga er náð í málefnum heilsugæslunnar á Akureyri en Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gert verði ráð fyrir tveim ...
Abba labba lá og önnur kvæði
Þegar ég var lítil stelpa þá fann ég lúið og marglesið eintak af Svörtum fjöðrum Davíðs Stefánssonar sem var fyrsta bók skáldsins unga, gefin út 1919 ...
Edda Björg í Vorið vaknar
Leikkonan landsþekkta, Edda Björg Eyjólfsdóttir, verður á meðal leikara í verðlaunasöngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyr ...
Gestasýning Þjóðleikhússins er ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)
Leikritið ÖR (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) verður sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri 15. og 16. nóvember en sýningin er gestasýning Þjóðleikhú ...
Styttu sér leið yfir Glerá – Foreldrar hvattir að ræða við börnin sin
Ökumaður bifreiðar í Glerárhverfi náði mynd af ungmennum að stytta sér leið heim úr skóla með því að labba yfir ís sem myndast hafði yfir Glerá rétt ...
Tvær vélar frá Icelandair þurftu að lenda á Akureyri
Tveimur vélum Icelandair var beint til Akureyrar í morgun vegna atviks á Keflavíkurflugvelli. Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli í morgu ...
Lögreglumaður brást hratt við þegar mannlaus bíll rann til í Þórunnarstræti
Bílaflutningabíll rann
til við enda Þórunnarstrætis í gær svo litlu mátti muna að hann skylli á aðra
bíla. Eins og fram hefur komið áttu margar bifre ...
Lögreglan ætlar ekki að sekta vegna nagladekkja
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að veturinn er kominn til Norðurlands ef marka má snjókomu síðustu daga. Mikið hefur snjóað síðustu daga ...
Um 400 fjórðubekkingar sáu Galdragáttina
Rétt um 400 nemendum í fjórða bekk á Akureyri og af Eyjafjarðarsvæðinu var boðið í Samkomuhúsið að sjá fjölskyldusöngleikinn Galdragáttina sem Leikfé ...