Author: Ingibjörg Bergmann
Öllum takmörkunum varðandi hitaveitu hefur verið aflétt
Öllum takmörkunum varðandi hitaveituna hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku.
Vinnslusvæðið á Hjalteyri er þó enn ...
Búa til jólamat handa fuglunum – Allir velkomnir
Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveitar er um þessar mundir að vinna að skemmtilegu jólaverkefni sem snýst um að fuglarnir fái örugglega gott að borða um jólin ...
Óveðrið á Akureyri – MYNDIR
Það hefur verið talað um lítið annað á samfélagsmiðlum í dag en veðrið. Gríðarlega mikinn snjó hefur fest á Norðurlandi og allar götur verið ófærar í ...
Almenningssamgöngur liggja niðri – Hverfi verða rudd á morgun
Almenningssamgöngur á Akureyri liggja niðri í dag vegna ófærðar. Enn er mjög blindað, töluverð úrkoma og lítið skyggni. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Rauð viðvörun sett á fyrir Norðurland Eystra
Veður fer síversnandi á landinu öllu með deginum og flestar stofnanir, verslanir og veitingastaðir auglýst lokun vegna veðurs. Veðurstofa gaf nú út k ...
1284 armbönd perluð á Akureyri til styrktar ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum
Í gær, annan í aðventu, komu rúmlega 350 manns saman í Brekkuskóla á Akureyri og perluðu „Lífið er núna" armband í tilefni af 20 ára afmæli Krafts. Í ...
Munar Akureyringa um rúmlega 10 milljarða eingreiðslu og síðan 3 milljarða á ári?
Það er möguleiki á því að Akureyringar geti sparað sér umtalsverða fjárhæð. Hve há hún er veit ég ekki nákvæmlega og því miður er líka misjafnt í hva ...
Aftakaveður á morgun og miðvikudag
Spáð er aftakaveðri víða á landinu á morgun og miðvikudag. Í tilkynningu frá lögreglunni er ítrekað að ástæða sé til að fylgjast vel með viðvörunum o ...
Gaf Krabbameinsfélaginu 400.000 krónur að gjöf
Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 25.nóvember síðastliðinn 400.000 króna peningagjöf fá Herði Óskarssyni.
Hörður er eigandi Mynt ...
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar veitt
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar voru veitt á dögunum af umhverfisnefnd. Verðlaunin í ár voru veitt tveimur aðilum, annarsvegar fyrir Bújörð og ...