Author: Ingibjörg Bergmann
Gestum Amtsbókasafnsins fjölgaði um þrjú prósent
Gestir Amtsbókasafnsins í fyrra voru 103.402 og fjölgaði um þrjú prósent frá árinu 2018. Þetta er annað árið í röð sem gestum fjölgar.
Heildarútlá ...
Lítið magn af örplasti í íslensku drykkjarvatni
Norðurorka, Veitur og HS Orka kynntu í gær niðurstöður áralangrar sjálfstæðrar rannsóknar sem framkvæmd var af ReSource International ehf. þar sem ö ...
17 nemendur, einn fokkaði upp – Útskriftarnemar við LHÍ halda sýningu í Segli 67
Síðastliðnar tvær vikur hafa útskriftarnemendur við myndlistardeild Listaháskóla Íslands dvalið á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði.
Nemendurnir ha ...
Glerárskóli fékk góðar gjafir frá Minningarsjóði Baldvins
Glerárskóla voru færðar góðar gjafir á miðvikudaginn, úr minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, fyrrum nemanda skólans. Um var að ræða forláta Canon my ...
Birkir Blær með magnaða ábreiðu af laginu Feeling Good
Tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson hefur verið töluvert áberandi í tónlistarsenunni á Akureyri undanfarin ár. Birkir Blær hefur haldið og spilað ...
AK-Extreme snýr aftur í ár
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK-Extreme verður haldin í ár. Þetta tilkynnir tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti á Twitter í dag þegar hann spyr fylgjen ...
Norðurorka veitti 46 styrki til samfélagsverkefna
Miðvikudaginn
8. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna en athöfnin fór
fram í Listasafninu á Akureyri. Alls voru 46 verkefni sem ...
María Finnbogadóttir sigraði á alþjóðlegu móti í svigi
María Finnbogadóttir, hin tvítuga A-landsliðskona í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og sigraði á alþjóðlegu FIS móti í svigi í gær. Mótið er ungve ...
Vala Eiríks og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn í Allir geta dansað
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason hafa staðið sig með prýði í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur en Vala er fulltrúi Akureyringa í keppninni ...
Aldís Kara og Viktor valin íþróttafólk Akureyrar 2019
Í gær voru íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar valin við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er í 41. skipti sem íþróttafólk Akureyrar er ...