Author: Ingibjörg Bergmann
Kennarar fylltu Ráðhúsið við afhendingu undirskriftarlista
Í dag kl.15.30 skiluðu kennarar inn undirskriftarlista til bæjarstjórnar Akureyrar. Undir kröfuna, sem byrjaði á facebook, hafa um 3000 kennarar v ...
Bautinn býður þér Leif Arnar heim
Leifur Arnar er ný herferð á vegum Vistorku til að minnka matarsóun og ber yfirskriftina: ,,Taktu Leif Arnar heim!
Leifur Arnar er tvíþætt hugmynd, ...
Garðar Kári Garðarsson – Kokkalandsliðsmaður í nærmynd
Kokkalandsliðið keppti nýverið á Ólympíuleikum matreiðslumanna þar sem þeir lentu í 9.sæti yfir allt og komu heim með ein gullverðlaun, tvö silfur ...
Væntanlegar breytingar á Oddeyri – Aðalskipulag Akureyrarbæjar
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hélt fund í dag þar sem kynntur var rammahluti aðalskipulags. Það þýðir að fyrirhugaðar breytingar koma til með að v ...
Arnar Már Arngrímsson hlaut barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Sölva saga unglings, bók eftir Arnar Má Arngrímsson, hlaut í kvöld barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Arnar Már var staddur á at ...
Hægt að borga niður skuldir MA og VMA til fulls með launahækkunum þingmanna
Kjararáð hefur hækkað laun þingmanna um tæp 45% eða um 338.000 krónur. Laun þingmanna voru fyrir um 762.000 krónur á mánuði.
Valdís Björk Þorstei ...
70% dýrara að umfelga dekk á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu
Nú keppast allir landsmenn við að skipta yfir í vetrardekk á bílunum sínum fyrst að snjórinn hefur loksins látið sjá sig. Í ljósi þess er vert að sk ...
Jói Bjarna – Niðurlægjandi að skoða launaseðilinn
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að mikil reiði ríkir í þjóðfélaginu vegna ákvörðunar Kjararáðs að hækka laun ríkisstarfsmanna um himin ...
Skautafélag Akureyrar stóð sig stórkostlega á Bikarmóti um helgina
Um helgina fór fram Bikarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar tóku þátt í móti ...
Kveikt í Framsókn á Akureyri – Myndband
Það hefur ekki farið framhjá neinum að kosningar voru í gær og kosningavaka stóð yfir fram á nótt. Mikið var um fólk í miðbænum í gær að skála eða ...