Author: Ingibjörg Bergmann
Sköpun bernskunnar 2020 opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 7. mars kl. 15 verður samsýningin Sköpun bernskunnar 2020 opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þetta er sjöunda sýningin undir heitinu Sköpu ...
Elko opnar á Akureyri
Raftækjaverslunin Elko stefnir á opnun á Akureyri í sumar eða haust ef áætlanir ganga eftir. Þessu greinir Vikudagur frá í dag.
Stefnt er á að El ...
Aldrei fleiri nýtt frístundastyrk Akureyrarbæjar
Nýting á frístundastyrki Akureyrarbæjar hefur aldrei verið eins mikil og í fyrra en hann er notaður til niðurgreiðslu þátttökugjalda í íþrótta- og tó ...
MA undirbýr nýtt nám í sviðslistum
Undirbúningur fyrir nýja námsbraut; kjörnámsbraut með áherslu á sviðslistir gengur vel en um samstarf Menntaskólans á Akureyri og Leikfélags Akureyra ...
Líkur á ófærð og hríðarveðri fyrir norðan
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að búast megi við hríðarveðri eftir kl. 22 í kvöld Norðausturlandi. Þá eru líkur á ófærð á vegum í fyrramálið, einku ...
Gott ár hjá Sundfélaginu Óðni
Árið 2019 var gott ár hjá sundfélaginu Óðni þar sem iðkendur eru nú um 260 talsins og tóku þau þátt í 12 sundmótum á árinu. Ásamt því náðu nokkrir af ...
Pósthúsbarinn lokar í febrúar
Einn helsti skemmtistaður Akureyrar, Pósthúsbarinn, kemur
til með að loka 29. febrúar. Þetta staðfestir rekstraraðili Pósthúsbarsins í
samtali við Ka ...
Stofnfundur Rafíþróttadeildar Þórs
Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, verður haldinn stofnfundur Rafíþróttadeildar innan Þórs. Fundurinn verður haldinn í Hamri og hefst klukkan 18:00. ...
Lögreglan auglýsir eftir vitnum að líkamsárás
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn R5 bar við Ráðhústorg 5 á Akureyri þann ...
SA Víkingar unnu SR á laugardaginn
SA Víkingar unnu á laugardaginn 6-1 sigur á SR í Hertz-deild karla. Með sigrinum gerðu SA Víkingar út um vonir SR um að komast í úrslitakeppnina og þ ...