Author: Ingibjörg Bergmann
Banaslys í Öxnadal
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra varð banaslys í Öxnadalnum í dag. Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag var þjóðvegi 1 lokað ...
Umferðarslys í Öxnadal
Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að veginum um Öxnadal, þjóðvegi 1, hafi verið lokað. Umferðarslys varð þar skammt sunn ...
,,Vinur er fær um að nauðga, bróðir ykkar er fær um að berja konuna sína og yfirmaður þinn er fær um að áreita þig“
Sunna Kristinsdóttir skrifaði á dögunum pistil á facebook síðu sína þar sem hún lýsir yfir auðmjúkum stuðningi til fórnarlamba heimilisofbeldis. P ...
Selurinn er dáinn
Kaffið.is greindi frá því fyrr í dag að selur væri í sjálfheldu í fjörunni við veitingahúsið Bryggjuna. Selurinn hefur verið í grynninu frá því í gæ ...
,,Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnaskerðingu hefur Júlía sungið frá barnsaldri“
Júlía er 29 ára Dalvíkingur sem á sér langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu þá hefur hún sungið frá barnsaldri og ...
Minna um spól og læti á Bíladögum í ár
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur orð á því að Bíladagar hafi farið vel fram um helgina, ef marka má tilkynningu frá þeim um helgina á facebook ...
Möguleg slydda og snjókoma í nótt
Einhverjar líkur eru á slyddu og snjókomu í nótt á fjallvegum á Norðurlandi. Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á þessu á facebook-síðu ...
Sex nemendur með 9 og hærra í meðaleinkunn
Í gær fór fram brautskráning í Menntaskólanum á Akureyri þar sem 145 stúdentar útskrifuðust. Við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni kom fram að se ...
Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi
EIMUR, Íslensk Verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. stóðu fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi Eystra. Fjölmargar hugmyndir bá ...
N4 gefur út nýtt blað á landsbyggðinni
Fjölmiðillinn N4 gefur út nýtt blað á þriðjudaginn í næstu viku, sem kemur til með að heita N4 Landsbyggðir.
„Ritstjórnarstefna blaðsins er í g ...