NTC

Author: Ingibjörg Bergmann

1 108 109 110 111 112 131 1100 / 1305 FRÉTTIR
Nauðsynlegt flogalyf hvergi til á landinu – ,,Ótrúlegt að maður þurfi að vera heppin og stóla á góðmennsku annarra til að fá lífsnauðsynleg lyf fyrir barnið sitt“

Nauðsynlegt flogalyf hvergi til á landinu – ,,Ótrúlegt að maður þurfi að vera heppin og stóla á góðmennsku annarra til að fá lífsnauðsynleg lyf fyrir barnið sitt“

Fjölskyldu á Akureyri varð heldur brugðið í dag þegar þau ætluðu að kaupa lífsnauðsynlegt flogaveikislyf fyrir 6 ára son sinn sem hefur barist við ...
Ásgeir valinn í U21 landsliðið

Ásgeir valinn í U21 landsliðið

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, hefur verið valinn í U21 landsliðið. Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari, valdi hann í hópinn sem mætir Alba ...
Aron Einar með risastórt skjaldarmerki á bakinu

Aron Einar með risastórt skjaldarmerki á bakinu

Landsfyrirliðinn Aron Einar birti mynd á instagram-síðu sinni í dag þar sem hann frumsýnir nýjasta húðflúrið sitt. Eins og sést er húðflúrið af skjald ...
Ferðahörmungar – Hefur þú lent í helvíti?

Ferðahörmungar – Hefur þú lent í helvíti?

Lumar þú á góðri sögu? Hefur þú ef til vill farið erlendis full/ur (tilhlökkunar), en síðan varð ferðin ekkert lík því sem þú vonaðir? Við erum að le ...
Hún pabbi – ,,Hún var ekki Ágúst Már, heldur Anna Margrét“

Hún pabbi – ,,Hún var ekki Ágúst Már, heldur Anna Margrét“

Sýningin Hún Pabbi er á leiðinni norður helgina 9. - 10. september. Sýningin er einlægur einleikur um óvanalegt samband föður og sonar, sem hefur ...
Blöskraði tjaldbúðir ferðamanna í leyfisleysi við þjóðveginn – ,,Alls staðar er að finna út við þjóðveg mannaskít og salernispappír“

Blöskraði tjaldbúðir ferðamanna í leyfisleysi við þjóðveginn – ,,Alls staðar er að finna út við þjóðveg mannaskít og salernispappír“

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson var ekki sáttur á leið sinni um Húnavatnssýslu þegar hann varð var við 30 manna hjólreiðahóp sem var búinn að tjalda og kom ...
Hlíðarfjall fær nýja skíðalyftu

Hlíðarfjall fær nýja skíðalyftu

Samherjasjóðurinn gaf vinum Hlíðarfjalls styrk fyrir nýrri skíðalyftu í gær. Þetta tilkynnti formaður sjóðsins, Helga Steinunn, við athöfn í gær þeg ...
Akureyrarhöfn tilnefnd sem Port of the year

Akureyrarhöfn tilnefnd sem Port of the year

Vikudagur greindi frá því í dag að Akureyrarhöfn er tilnefnd til verðlaunanna Port of the year á vegum Seatrade Cruise Award, ásamt þremur öðrum h ...
Fræðsluráð veitti 17 viðurkenningar til nemenda og kennara

Fræðsluráð veitti 17 viðurkenningar til nemenda og kennara

Miðvikudaginn 23. ágúst fór fram afhending viðurkenninga fræðsluráðs Akureyrarbæjar til nemenda og kennara leik- og grunnskóla bæjarins sem þóttu ...
LLA setur upp Skilaboðaskjóðuna

LLA setur upp Skilaboðaskjóðuna

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyri kemur til með að setja upp verkið Skilaboðaskjóðan í vetur. Efsta stig leiklistarskólans mun setja upp verkið, ...
1 108 109 110 111 112 131 1100 / 1305 FRÉTTIR